Orð og tunga - 01.06.1997, Blaðsíða 101

Orð og tunga - 01.06.1997, Blaðsíða 101
Svavar Sigmundsson: Orðabók Blöndals: Viðtökur og áhrif í leikritinu „Sumarið ’ 37“ eftir Jökul Jakobsson spyr Sigrún Davíð tengdaföður sinn upp úrþurru hvað orðið tótytja þýði. Hún hafði verið að ráðakrossgátu áhárgreiðslustofunni og ráðningin á einu orðinu var tótytja1 (Jökull Jakobsson 1994:217). Davíð segir síðar: Orð ... hugsa sér annars öll þau orð sem maður skilur ekki, hugsa sér bara auðlegð tungunnar: hversdagslegur orðaforði okkar er ekki nema nokkur hundruð orð segja málfræðingar, hins vegar er til hálf milljón í málinu, hugsa sér: hálf milljón orð sem eru bara geymd í orðabókum eins og peningar í banka, ha? heh, peningar í banka: það var orð að sönnu: orðabækur eru bankar tungunnar. Það er ekki svo fráleitt ha? (226-227) Nokkru síðar heldur hann áfram: Hvaða orð var þetta nú aftur, tótytja alveg rétt... ég ætla að ná í Blöndal, fletta þessu upp ... það væri gaman að vita hvað þetta þýðir ... (gengur að bókaskápnum) ... hérna kemur — bíðið nú við, við skulum nú sjá — nei hver fjárinn, þetta er þá Biblían ... (227) Þessi sviðssetning Jökuls á því hvernig maður getur ruglast á Blöndal og Biblíunni er ekki út í hött. Blöndal hefur verið ýmsum mönnum eins konar trúarbók á þeim 70 árurn síðan hún kom út. Þannig segir Jón Helgason t.d. í grein um þetta mikla verk: „Það líður naumast svo dagur að ég noti það ekki; ég ræðst ekki einu sinni í að skrifa smágrein eins og þessa án þess að hafa það mér hið næsta. Sá einn sem man hvílík vandræði einatt steðjuðu að hverjum þeim er á einhvern hátt vildi glöggva sig á íslenzku máli áður en þessi orðabók var til, getur skilið til fulls hvílíkum aldahvörfum hún olli“ (Jón Helgason 1944:130). 'Það skal tekið fram, að lótytja merkir 'telpa við ullarvinnu’ eða ‘rytja’ (í máli Ámesinga), skv. Blöndal (u. tótitja). 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.