Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1998, Síða 22

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1998, Síða 22
mvdiiiiiiji veita. Stór hluti kvenna sem fær krabbameinslyfjameðferð vegna brjóstakrabbameins fær hana á göngudeild. Það er vert athugunarefni hve sólarhringsdvöl á deildinni í tengslum við lyfjagjafir frá upphafi meðferðar fékk jákvæða umfjöllun hjá konunum sem rætt var við. Öryggistilfinning, friður og ró, nærgætni og skilningur voru þau hugtök sem voru ofarlega í huga þeirra. Hjúkrunarfræðingurinn „þeirra" skipti miklu máli þegar þær rifjuðu upp þessa reynslu. Að hafa sama hjúkrunarfræðinginn og geta leitað til hans eftir þörfum var þeim mikils virði, einnig að hjúkrunarfræðingur- inn fylgdist með þeim eftir útskrift. Það sem konunum fannst erfitt var að þurfa að skipta um deild, kynnast nýju starfsfólki, aðskilnaður við fjölskyldu, og ferðalög sem tengdust meðferð í Reykjavík. Að lokum þakkar höfundur samstarfsfólki á hand- lækningadeild FSA fyrir frábært samstarf og óeigingjarnt starf við þróun þessara breytinga. Stjórnendur sjúkra- hússins fá þakkir fyrir skilning á þörfum þessara sjúklinga. Sérstakar þakkir fá konurnar sem vísuðu veginn með því að deila reynslu sinni með okkur hinum. Heimildir Andersen, B. C. (1992). Psychological interventions for cancer patients to enhance the quality of life. Journal of Consulting and Clinical Psychology, 60, 552-568. Heaven, C. M. (1996). Training hospice nurses to elicit patient concerns. Journal of Advanced Nursing, 23, 280-286. I Morse, J. M. (1991). Qualitative nursing research: A free-for-all?. I J. M. Morse (ritstj.), Qualitative nursing research: A contemporary dialogue (bls. 14-22). Newbury Park: Sage. Redmond, K. (1996). Advances in supportive care. European Journal of Cancer Care, 5(2), 1 -7. Schaler, R. R. (1992). Psychological processes in breast cancer: A review of selected research. Journal of Psychosocial Oncology, 9(4), 71-89. Schover, L. R., Tetman, R. J., Tuason, L. J., Meisler, E., Esseltun, C. B., Hermann, R. E., Grundfest-Broniatowski, S., og Dowden, R. J. (1995). Partial mastectomy and breast reconstruction: A comparison of their effects on psychosocial adjustment, body image and sexuality. Cancer, 75, 54-64. Sitzia, J., Hughes, J., og Sobrido, L. (1995). A study of patients' experi- ences of side-effects associated with chemotherapy: Pilot stage report. International Journal of Nursing Studies, 32 (6), 580-600. Smyth, M. M., McCaughan, E., og Harrisson, S. (1995). Women's per- ceptions of their experiences with breast cancer: Are their needs being addressed? European Journal of Cancer Care, 4, 86-92. Trief, P. M., og Donohue-Smith, M. (1996). Counseling needs of women with breast cancer: What the women tell us. Journal of Psychosociat Nursing, 34 (5), 24-29. Wainstock, J.M. (1991). Breast cancer: Psychosocial consequences for the patient. Seminars in Oncology Nursing, 7 (3), 207-214. Göngudeild • Sjúkrahótel Bláa Lónið hf. hefur gert samning við heilbrigðis- jjfirvöld um rekstur sjúkrahótels ó Hótel Blóa LóninuJyrir psoriasis- og cxemsjúklinga i tengslum viS göngudeild Blóa Lónsins. Þar gejst sjúklingum kostur ó aS dvelja i lengri eSa skemmri tíma samkvœmt tilvisun lœknis. A sjúkrahótelinu er boSiS upp ó vistleg herbergi,Jullt JoeSi og persónulega þjónustu. MeSferSin viS Blóa LóniS byggir ó böSun í sérstakri laug í notalegu umhverji, notkun kísilsins og Blóa Lóns krema. Einnig cr boSiS upp ó UVB ljós, Helarium ljós og ljósagrciSu. Sjúklingar eru undir Jtirliti húSlœkna og hjúkrunajrœðinga. Ahersla er lögS ó einstaklingshjúkrun. Opnunartimi göngudcildar Mánudaga kl. 10 - 20 ÞriSjudaga kl. 10 - 15 MiSvikudaga kl. 10 - 20 Fimmtudaga kl. 10 - 15 Fóstudaga kl. 10 - 15 Laugardaga kl. 10 - 15 LokaS er ó sunnudögum Hér mó sjó einstakling er nóS hejur góSum bata og er dœmi um þann órangur sem gjarnan nœst í baróttunni viS psoriasissjúkdóminn í meSJerSinni hjó göngudeild Blóa Lónsins. Blóa LóniS hj. • Sími 42 6 8 800 • Fax 42 6 88 88 • E-mail: lagoon@bluelagoon. is www.bluelagoon.is 22 Tímarit Hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 74. árg. 1998

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.