Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1998, Side 40

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1998, Side 40
fbúð á Suðurlandsbraut, Kvennabrekka í Mosefllsbæ og íbúð á Akureyrí Athygli skal vakin á því að íbúð að Suðurlandsbraut, Kvennabrekka í Mosfellsbæ og íbúð á Akureyri eru ekki taldar með í sumarútleigu, en eru leigð- ar samkvæmt pöntunum sem teknar eru í síma 568 7575 á skrifstofu félagsins, með 3ja mánaða fyrirvara, að hámarki 1 vika í senn. íbúð á Akureyri íbúðin er 69 fm að stærð. Stofa og tvö svefnherbergi, annað með tveimur rúmum, hitt með tvíbreiðu rúmi, að auki eru 2 aukadýnur. Sex sængur og sex koddar eru í íbúðinni, einnig allur eldhúsbún- aður, ísskápur, útvarp, sjónvarp og kolagrill. Leigan er 1.200 kr. á sólarhring. fbúð að Suðurlandsbraut 22 ReykjaVík. íbúðin er um 70 fm, 2 svefnher- bergi með rúmum fyrir 5 auk sófa í stofu. Sjónvarp, útvarp, þvottavél og þurrkari. Hægt er að leigja sængurfatnað fyrir 400 kr. en gjald fellur niður ef leigjend- ur þvo sængurfatnaðinn sjálfir. Leigan er 1.200 kr. á sólarhring. Kvennabrekka í Mosfellsbæ Húsið er 40 fm, tvö svefn- herbergi og stofa. Rúm fyrir 6. Sjónvarp, útvarp og kolagrill. Leigan er 1.200 kr á sólarhring. IÍppí m 13ir ■ rí-fl fi J 111 v®lLLUll]-J jLJLJ sz lnjl advaqna r Tveir tjaldvagnar eru til leigu en þeir eru mjög auðveldir í notkun og sérstaklega styrktir og einangraðir fyrir íslenskar aðstæður. í vögnunum eru eldunartæki, borð og stólar og hitunartæki. Vagnarnir eru leigðir í sex daga í senn frá fimmtudegi til miðvikudags. Vagnarnir eru afhentir í Reykjavík og skilað á sama stað. Punktafrádráttur vegna leigu á tjaldvögnum er 1/4 af frádrætti sumarhúsa á sama tíma. Leigan er 6.000 kr. fyrir 6 daga. ^ • r rTTT -j9L UJ1»V',!ÉSÉ» 'ij v vX S8 Bakpoki og göngutjald Hjá félaginu er hægt að leigja göngutjald og bakpoka. Gjald fyrir hvort um sig er 500 kr og er þá miðað við 1 viku. 40 Tímarit Hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 74. árg. 1998

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.