Ráðunautafundur - 15.02.1991, Page 42
-34-
Nýting grænfóðurs til beitar er áætluð 80% hjá mjólkurkúm (Jón Viðar Jónmundsson
1990) og 50% hjá sláturlömbum.
Fundnar hafa verið línulegar jöfnur innan ákveðinna marka til að ákvarða kg þurrefnis
í rúllu eftir þurrefnisinnihaldi uppskerunnar við rúllun. Þær eru fyrir lauskjarnavél með 120
sm þvermáli baggahólfs:
Tegund Samband Fylgni Spönn (% Þe.) Heimild
Rýgresi Bygg Hafrar Kg þe./rúl.= 4,1 + 6,81 x þe% Kg þe./rúl.= -7,9 + 5,87 x þe% Kg þe./rúl.= 42,13 + 5,2 x þe% (F=0,94) (E=0,S0) (/=0,92) 20-35 25-35 15-25 Gunnar Ríkharðsson, ób. niðurstöður Gunnar Ríkharðsson, ób. niðurstöður Pétur Þór Jónasson 1987
Þessar jöfnur voru notaðar til að ákvarða fjölda rúlla af hektara eftir uppskeru
þurrefnis. Grænfóðrið er rúllað við 30% þurrefni (sjá Lilju Guðrúnu Eyþórssdóttir 1990)
en erfitt getur þó verið að ná þessu þurrefnisstigi þótt æskilegt sé, ef tíðarfar er óhagstætt.
Miðað við fyrmefndar líkingar og 30% þe eru 168 kg þurrefnis í byggrúllu, 198 kg í
hafrarúllu og 200 kg í rúllu af rýgresi. Vallarfoxgrasið er rúllað við 50% þurrefni og
áætlað 210 kg af þurrefni í rúlluna (Grétar Einarsson, persónulegar upplýsingar).
1. tafla. Grundvöllur vinnuþarfar og kostnaðar við ræktun grænfóðurs til beitar.
A. Vinnuþörf
Plæging (tvískeri), 0,5 ha/klst.
Herfing (Hankmo), 2 ha/klst. x2
Áburðardreifing og sáning (þyrildreifari), 1,2 ha/klst. x2
Yfirborðsherfing (tindaherfi), 2 ha/klst.
Völtun, 2 ha/klst.
Girðingavinna
Snúningar, 10% af vinnu véla
Beitarstjómun; kúabeit
lambabeit
Samtals: lambabeit
kúabeit
B. Kostnaður
Áburður (Græðir 5), 150 kg N/ha.
Flutningskostnaður áburðar (1.000 kr/tonn)
Vinna dráttarvéla, 800 kr/klst. x 6 klst.
Afskriftir: jarðvinnslutæki og dreifari
girðingar
rafgirðing (kúabcit)
Ófyrirséð, =10% af vinnu og afskriftum
Samtals kr. án vinnulauna
+ vinnulaun, 450 kr/klst.
Alls án sáðvöru
+ sáðvara (sjá 4. töflu)
Maður Dráttarvél
Mín/ha Mín/ha
120 120
60 60
100 100
30 30
30 30
180
34
600
180
734 (12 klst.) 340 (6
1.154 (19 klst.) 340 (6
Kúabeit Lambabeit
Kr/ha Kr/ha
21.500 21.500
1.000 1.000
4.800 4.800
5.000 5.000
500 500
2.000
1.230 1.230
36.030 34.030
8.550 5.400
44.580 39.430
X X
1