Ráðunautafundur - 15.02.1991, Side 44
-36-
3. tafla. Grundvöllur vinnuþarfar og kostnaðar við ræktun vallarfoxgrass til rúlluverkunar
A. Upphafsvinnuþörf vegna ræktunar Maður Dráttarvél
Mín/ha Mín/ha
Plæging (tvískeri), 0,5 ha/klst. 120 120
Herfing (Hankmo), 2 ha/klst. x2 60 60
Áburðardreifing og sáning (þyrildreifari), 1,2 ha/klst. x2 100 100
Yfirborðsherfing (tindaherfi), 2 ha/klst. 30 30
Völtun, 2 ha/klst. 30 30
Girðingavinna 180
Snúningar, 10% af vinnu véla 34
Samtals 554 (9 klst.) 340 (6 klst.
B. Upphafskostnaður vegna ræktunar Kr/ha
Áburður: Græðir 5, 70 kg N/ha. 10.000
þrífosfat , 30 kg P/ha. 2.700
flutningskostnaður 1000 kr/tonn 500
Fræ 6.000
Vinna dráttarvéla, 800 kr/klst. x 6 4.800
Afskriftir jarðvinnslutækja og dreifara 5.000
Ófyrirséð, 10% af vinnu véla og afskriftum 1.030
Samtals án vinnulauna kr 30.030
+ vinnulaun, 450 kr/klst. x9 4.050 34.080
Upphafskostnaður:deilt á 9 uppskeruár 4.920
deilt á 4 uppskeruár 9.800
C. Árleg vinnuþörf vegna ræktuiiar og heyverkunar Maður Dráttarvélar
Mín/ha Mín/ha
Áburðardreifing (þyrildreifari), 1,2 ha/klst. 50 50
Girðingavinna 30
Sláttur (án knosara), 1,5 ha/klst. 40 40
Snúningur og múgun (stjömumúgavél), 2 ha/klst. x3 90 90
Snúningar, 10% af vinnu véla 20
Samtals 230 (4 klst.) 180 (3 klst.
D. Kostnaður vegna ræktunar og heyverkunar Kr/ha
Áburður (Græðir 6), 120 kg N/ha. 12.500
flutningskostnaður áburðar, 1.000 kr/tonn 600
Vinna dráttarvéla, 800 kr/klst. x 3 klst. 2.400
Afskriftir: heyvinnuvélar og dreifari, 200 kr./klst. 600
girðingar 500
Ófyrirséð, 10% af vinnu véla og afskriftum 410
Samtals án vinnulauna kr 17.010
+ vinnulaun, 450 kr/klst. x 4 klst. 1.800
+ upphafskostnaðun deilt á 9 uppskeruár 4.920 23.730
deilt á 4 uppskeruár 9.800 28.610
+ Rúllun og pökkun, 600 kr/rúllu Y
+ heimkeyrsla og frágangur, 150 kr/rúllu Z