Ráðunautafundur - 15.02.1991, Page 107
-99-
3. talla. Niðurstöður mælinga á rúlluböggum og áætlanir um baggafjölda og plastnotkun.
Þurrefni % Rúmþyngd kg þe./m3 I 0,9 0,76 II 1,2 1,36 III 1,5 2,12 Þvermál, m Rúmmáí, m3
20 87 66 118 184 þe. kg/bagga
331 588 919 kg/bagga
51 29 18 baggar/ha
34 26 23 plast, kg/ha
30 116 89 158 247 þe. kg/bagga
296 526 823 kg/bagga
38 22 14 baggar/ha
25 20 17 plast, kg/ha
40 137 105 186 291 þe. kg/bagga
262 466 728 kg/bagga
32 18 12 baggar/ha
21 17 15 plast, kg/ha
60 153 117 208 325 þe. kg/bagga
195 347 541 kg/bagga
29 16 10 baggar/ha
19 15 13 plast, kg/ha
80 134 103 182 285 þe. kg/bagga
128 228 356 kg/bagga
33 19 12 baggar/ha
22 17 15 plast, kg/ha
PÖKKUN OG PÖKKUNARVÉLAR
í rauninni má segja að mun meiri breidd er í gerð pökkunarvéla en rúllubindivéla.
Með einföldustu vélunum eru baggamir nánast handvafðir en þær vélar sem mest er
í lagt eru mikið til sjálfvirkar. Eins og með rúllubindivélarnar eru þær oft hannaðar
út frá öðrum forsendum en algengar eru hér á landi, þ.e. léttara og grófara heyi. Það
er því þýðingarmikið að vélarnar séu prófaðar við okkar aðstæður áður en þær eru
settar almennt á markað. Með því móti má oft ná fram verulegum endurbótum án
þess að vélarnar hækki í verði. Eins og áður sagði eru margar aðferðir notaðar við
pökkun, þ.e. snúningspallar, snúningsarmar eða jafnvel böggum velt á túninu. í
Bretlandi var gerður samanburður á pökkunaraðferðum og kom ekki fram gæðamunur
á heyinu með tilliti til þessa. Hins vegar hefur rétt stilling vélanna og hæfni
ökumanns afgerandi þýðingu. Af þeirri reynslu sem fengist hefur hérlendis úr
prófunum og svo af reynslu bænda má setja kröfur til pökkunarvéla fram þannig að
vélin hafi: