Ráðunautafundur - 15.02.1991, Page 119
-111-
Til þessa hefur skýrsluhald í jarörækt einkum veriö forsenda ríkisstyrkja. Breyting
sýnist nú vera tímabær á þann veg aö skýrsluhaldið veröi forsenda fyrir og lykillinn
aö arði af bættum búrekstri. Ihuga þarf, hvort ekki megi meö samvinnu
rannsóknamanna, kennara og ráðunauta útbúa samræmt upplýsingakerfi handa
einstökum búum, er oröiö geti handhægt áhald þeim bændum, sem vilja
endurskoöa þennan liö í búrekstri sínum. Tilraun um þetta efni hófst á Hvanneyri
haustið 1990 í samvinnu viö nokkra kúabændur á Vesturlandi (Runólfur
Sigursveinsson og fleiri 1990).
B. Gæöastjórn viö heyöflun. Viö núverandi aðstæður hérlendis eru það hevaæöin
(orkugildi og aö hluta próteinmagn) fremur en hevmagnið. sem eru hinn
takmarkandi þáttur. Nýleg dæmi sýna okkur þó, aö ógnir heyleysis vofa enn yfir á
stöku staö, því miður...
Hugtakið gæöastjórn, sem er vel þekkt úr ýmsum framleiðsluiðnaði, er aö
vinna sér sess innan heyverkunarinnar. í hugtakinu felst það aö stjórna
heyverkuninni þannig, aö gæöi heyjanna veröi í samræmi viö kröfur bústofnsins,
sem fóöra skal á því, viö ríkjandi framleiöslu- og rekstrarskilyröi.
Viö gæöastjórn heyöflunar er það grundvallaratriði aö geta sagt fyrir um
fóðurgildi uppskerunnar fyrir sláttinn. í því skyni er einkum um tvær leiöir aö ræöa:
a. Hevaæðaspá byggö á reynslureglum
b. Hraövirkar fóðurefnamælinaar
Heygæöaspárnar eru til á ýmsum nákvæmnisstigum, allt frá einfaldri
þroskastigsreglu Ólafs Stephensen (1786) til flóknari nútímareglna, er byggjast á
fylgni veöurþátta, og fóðurgildis grasa (Thompson og fleiri 1989). Athuganir á
Hvanneyri benda til aö slíkar reglur, svo og reglur, sem taka miö af þroskastigi
einkennisjurta séu mjög gagnlegar viö skipulagningu sláttar og heyöflunar.
Fram eru aö koma aöferðir viö fóöurefnamælingar, sem skila niöurstööum á
örskömmum tíma, t.d. hin svonefnda NIR-tækni (Wikins 1989; Tryggvi Eiríksson
1990). Meö virku skipulagi viö öflun sýna og markvissri kynningu niöurstaöna, ætti
þessi tækni aö geta orðið einn mikilvægasti liöurinn í gæöastjórn við heyskap á
næstu árum.
Annar þáttur gæðastjórnar er aö halda niöri fóöurefnatapi frá slætti til gjafa,
þannig aö sem mest af næringarefnum fóöurjurtanna við sláttinn skili sér, þegar aö
fóðruninni kemur. Aö þessum þætti veröur nánar vikið síöar.
C. Framleiöslukostnaöur viö heyöflun. Heyöflunin er flókinn ferill verka, sem ekki
er auðvelt aö hafa yfirlit yfir, né heldur gera tilraunir meö. Af þessum sökum hefur
m.a. verið erfitt aö meta og bera saman kostnaö viö mismunandi verkferla. Undir A-
lið hér að framan var rætt um gagnasöfnun vegna heyöflunar. Meö úrvinnslu
þessara gagna er leitaö leiöa til sparnaðar og hagræöingar í fóðuröflun búsins og
nýtingu fóöursins.
í kjölfar framfara í mæli- og reiknitækni eru fleiri lausnir í sjónmáli. Þegar eru
komin fram ýmis líkön, sem lýsa verk- og framleiðsluferlum sem heildum ellegar
afmörkuöum þáttum með tölulegum hætti. Meö þeim eru upplýsingar um sprettu,
fóöurgildi, fóöuröflun, fóöurverkun og síöan fóörun felldar saman, svo leita má
hentugustu leiöa, þar sem tekið er mið af einkennisþáttum hins einstaka bús.
Reiknilíkan af framleiðslu kúabús var gagnmerkt frumverk á þessu sviði
hérlendis, sem miöur er, aö ekki skyldi veröa framhald á (Gunnar Sigurösson og