Ráðunautafundur - 15.02.1991, Page 178
-170-
þessum 17 fjölskyldum 1,3% en sú besta skilaði sér 3,3% en lægsta 0,2%. Marktækur
munur reyndist vera milli þessara fjölskyldna ("Xf=50,3; P< 0,001). Á 2. mynd er sýnd
heildarþyngd fyrir hveija fjölskyldu miðað við hver 1000 seiði sleppt í hafbeit.
Meðaltal var 39 kg og hæsta fjölskyldan með 85,2 kg og sú lægsta 3,4 kg. Ekki var
hægt að nota þessar niðurstöður til arfgengisútreikninga fyrir þyngd né endurheimtur.
Það verður að bíða betri tíma þar til niðurstöður úr samnorræna verkefninu liggja
fyrir.
KG /1000 GÖNGUSEIÐI
FJÖLSKYLDA Nr.
2. mynd. Endurheimtur lax úr 17 mismunandi fjölskyldum af Kollafjarðarstofni.
LOKAORÐ
Ljóst er að kynbætur í hafbeit eru vel á veg komnar. En betur má ef duga skal með
kynbætur á eldislaxi þar sem keppinautar okkar í Noregi koma til með að auka
forskot sitt þar sem stöðugar kynbætur fara fram. Einnig ber að hefja kynbætur á
bleikju sem fyrst til að auka möguleika bleikjueldis sem búgrein á íslandi.
HEIMILDIR
1) Einar Hannesson 1977. Upphaf fiskeldis á fslandi. Freyr no. 9, 1977.
2) Gjerde, B. og Gjedrem, T. 1984. Estimation of phenotypic genetic parameters for carcass traits in
Atlantic salmon and rainbow trout. Aquaculture 36, 97-110.
3) Gjerde, B. 1984. Response to individual selection for age at sexual maturity in Atlantic salmon.
Aquaculture 38, 229-240.
4) Gjerde, B. og Olsen, B. 1990. 0konomisk verdi av avlsarbeidet. Husdyrforspksmptet 1990. Aktuelt
fra Statens Fagtjeneste for Landbruket nr. 5, 1990, 61-65.