Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1991, Síða 191

Ráðunautafundur - 15.02.1991, Síða 191
-183- ætternis á þann hátt að kynbótaeinkunn föður kýrinnar og móðurföður er notuð við matið. Mati á erfðamun milli búa var einnig breytt. Hann er nú metinn á grunni kynbótaeinkuima feðra og móðurfeðra kúa á búinu. Einkunnir nautanna í þessu mati eru leiðréttar vegna væntanlegra erfðaframfara í stofninum. Erlendis hefur verið mikil og mjög ör þróun í aðferðum við mat á kynbótagildi nautgripa á allra síðustu árum. Þessar breytingar hefjast laust eftir 1970 þegar Henderson hafði kynnt aðferðir sínar við BLUP mat, sem þá var víða tekið upp við afkvæmadóma á nautum. Á allra síðustu árum hefur síðan BLUP mat með „animal model" verið tekið upp við kynbótamat á öllum gripum í ræktunarhópnum víða um heim. Ástæða er að vekja athygli á því að það sem gerði þörf fyrir breytingar í kynbótamati biýnastar var að úrval eftir eldri aðferðum hafði í raun kollvarpað mörgum þeim forsendum sem eldri aðferðimar byggðu á. Full ástæða er til að meta gildi þessara nýju aðferða við aðstæður hér á landi. Fátt bendir til að nýjar aðferðir muni breyta nokkm um val á nautum að lokinni afkvæmarannsókn á meðan allt það val fer fram innan eins árgangs nauta. Aftur á móti horfir málið öðm vísi við hvað varðar kynbótamat á kúnum. Nautsmæður er verið að velja úr hópi kúa á mjög breytilegum aldri og þar skiptir því máli að geta tekið tillit til þess í kynbótamatinu. Með notkun á einkunnum nautanna í ætternisdómi skiptir einnig máli að rétt sé leiðrétt fyrir stofnbreytingum og það tryggja hinar nýju aðferðir vafalítið mun betur en þær aðferðir sem notaðar era nú. Notkun slíkra aðferða mundi því um leið tryggja aukna áherslu á yngstu kýmar í ræktuninni eins og rætt er hér að framan að brýnt sé að stefna að. Þess má einnig vænta að ávinningur þessara aðferða sé meiri við þá eiginleika sem ætla má að komi af auknu vægi inn í ræktunarstarfið í framtíðinni en fyrir afkastagetu kúnna. Hér er ekki rúm til að ræða ýmis fræðileg en um leið hagnýt atriði í kynbótamati sem allmikið hefur verið fjallað um á síðari áram víða erlendis. Má þar nefna atriði eins og erfðafylgni á milli mismunandi mjólkurskeiða, mismikinn breytileika eftir búum, sem oft er háður meðaltali, sérmeðferð ákveðinna gripa, sameiginleg áhrif hóphluta (c2 áhrif), hugsanlegar móðurerfðir, fósturáhrif á afurðir o.s.frv. Rétt er samt að hafa hugfast að allt em þetta þættir sem kunna að koma við sögu og hafa áhrif á afurðatölur þær sem verið er að nota hverju sinni. Ástæða er einnig til að leiða hugann að samræmdu kynbótamati bæði fyrir naut og kýr fyrir ýmsa aðra eiginleika en afkastagetu. Þar er mikið verk að vinna í sambandi við mat á aðferðum við leiðréttingar og framkvæmd sjálfs kynbótamatsins. Vegna smæðar stofnsins og takmarkaðra mælinga á mörgum eiginleikum er ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.