Ráðunautafundur - 15.02.1991, Blaðsíða 204
-196-
Eftirfarandi atriði voru athuguð og skrásett: (1) númer gríss, (2) númer föður
og móður, (3) fæðingardagur gríss, (4) slátrun, dagsetning, (5) fjöldi lifandi grísa
í goti við fæðingu, (6) fæðingarþungi grísa, (7) þyngd grísa við slátrun, (8) fallþungi
grísa, (9) kjötprósenta, (10) aldur grísa við slátrun, (11) sýrustig (pH) í læri og
hrygg 1-3 klst. eftir slátrun, (12) sýrustig í læri og hrygg 16-20 klst. eftir slátrun, (13)
þykkt fitu yfir bóg, (14) þykkt fitu á miðjum hrygg, (15) þykkt fitu á lend, (16)
þykkt fitu í síðu, (17) skrokklengd, (18) vaxtahraði grísa frá fæðingu til slátrunar.
1. tafla. Niðurstöður afkvæmarannsóknar á Þórustöðum 1990 og samskonar rannsókn á íslenskum
sláturgrísum frá árinu 1989.
Niðurstöður afkvæma- Niðurstöður rannsóknar
rannsóknar á Þórustöðum á íslenskum sláturgrísum
1990, alls 1060 grísir 1989, alls 413 grísir3*
Meðaltal Meðalfrávik Meðaltal Meðalfrávik
Fjöldi lifandi grísa í goti 10,2 0,6 10,9 2,6
Fjöldi grísa undir gyltu við fráfærur 9,9 0,4
Fæðingarþungi grísa, kg 1,41 0,04 1,35 0,18
Þyngd grísa við slátrun, kg 79,7 9,0 86,2 7,3
Fallþungi grísa, kg 56,6 6,4 59,6 5,1
Kjötprósenta 71,1 0,8 69,1 1,3
Þykkt fitu yfir bóg, mm 34,1 5,7 34,6 4,5
Þykkt fitu á miðjum hrygg, mm 16,9 2,4 17,6 2,0
Þykkt fitu á lend, mm 21,9 5,0 20,1 3,8
Þykkt fitu í síðu, mm 25,2 4,7 26,2 3,4
Skrokklengd grísa, cm Vaxtarhraði frá fæðingu til slátrunar, g/dag 90,4 3,3 93,4 2,9
439,3 57,6 390,0 52,4
Aldur grísa við slátrun, dagar 180,1 18,4 223,6 25,2
Sýrustig í hrygg 1-3 klst. eftir slátrunar 5,94 0,24 6,16 0,22
Sýrustig í læri 1-3 klst. eftir slátrunar 5,93 0,20 6,01 0,19
Sýrustig í hrygg 16-24 klst. eftir slátrunar 5,73 0,12 5,75 0,12
Sýrustig í læri 16-24 klst. eftir slátrunar 5,77 0,13 5,81 0,13
a) Pétur Sigtryggsson, 1989. ..Rannsóknir á íslenskum sláturgrísum á árunum 1980-1983 og 1989". Fjölrit
Rala nr. 137 og Ráðunautafundur 1989, bls. 68.