Ráðunautafundur - 15.02.1991, Side 218
-210-
5. tafla. Samanburður á kjöteiginleikum lamba frá Hesti og Skriðuklaustri árið 1986. Lömbum slátrað
af úthaga og þau borin saman að jöfnum fallþunga, 15,7 kg.
Hestur Skriðuklaustur Mism. %
A. Skrokkmál:
Lærastig 3,8 3,2 17”
Frampartsstig 3,9 3,3 17”
Lengd langl., T (mm) 189 203 7”
Klofdýpt, F (mm) 245 264 7”
Lengd fótleggjar (mm) 111 118 6”
Þykkt bakvöðva, B (mm) 26,4 21,9 19”
Flatarmál bakvöðva, AxB (cm2) 14,5 11,7 21”
Bakfita, C (mm) 3,0 3,1 3E.R.
Síðufita, J (mm) 9,9 7,3 30”
B. Vcfjahlutföll:
Vöðvi % 61,4 61,0 0.6E.R.
Fita % 26,6 25,4 4,6*
Bein % 12,0 13,5 11,8”
Hlutf. vöðvi: bein 5,15 4,53 12,8**
Hlutf. vöðvi: fita 2,29 2,35 2,6E.R
Mismunur raunhæfur í 95% tilfella.
Mismunur raunhæfur í 99% tilfella.
E.R. Mismunur ekki raunhæfur.
í 6. töflu eru sýnar niðurstöður úr afkvæmarannsóknum á Hesti annars vegar og
nokkrum bæjum á Suðurlandi hins vegar haustin 1989 og 1990, þar sem skrokkar hafa
verið skornir sundur og fitu- og vöðvaþykkt mæld. Hér eru sýnd meðaltöl fallþunga,
þverskurðarflatarmáls bakvöðva (AxB), fituþykktar á síðu og lærastiga fyrir
mismunandi gæðaflokka.
6. tafla. Samanburður á þverskurðarmálum og lærastigum dilkafalla eftir gæðaflokkum. Niðurstöður úr
afkvæmarannsóknum á Hesti (1) og þremur sláturstöðum á Suðurlandi (2).
Fjöldi 1 2 Fallþungi, kg 1 2 AxB, 1 cm2 2 Síðufita, 1 mm 2 Lærastig 1 2
Úrval 61 103 15,6 15,4 15,4 13,8 7,0 7,9 4,0 4,1
DI-A 204 411 15,2 15,7 13,7 12,9 7,8 8,4 3,5 3,6
DI-B 23 75 19,1 18,4 16,1 14,7 12,3 11,7 3,9 4,2
DI-C 12 16 19,3 20,8 15,5 17,4 14,8 14,9 4,0 4,0
Fyrst og fremst sýnir talfan umtalsverðan mun milli úrvals og DI-A hvað varðar
stærð bakvöðva og lærastig svo og þynnri síðufitu í úrvalsflokki, eins og reglur gera
ráð fyrir. Þannig er greinilegur gæðamunur á þessum tveimur flokkum. Meðaltöl