Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1991, Page 240

Ráðunautafundur - 15.02.1991, Page 240
-232- hröðum skrefum nú síðustu árin. Uppgjörið miðaðist fyrst og fremst við útreikning framlaga til hrossaræktarsambanda, skv. þeim búfjárræktarlögum er giltu. Vélaskýrslu- hald var ekki notað við uppgjörið sem kom í veg fyrir beina notkun upplýsinga úr folaldaskýrsluhaldinu í kynbótastarfinu. Eitt rannsóknarverkefni í kynbótafræði byggðist þó eingöngu á gögnum úr folaldaskýrsluhaldinu (Kristinn Hugason 1983). Færsla hrossa í ættbók Búnaðarfélags íslands hófst árið 1923 en árið 1986 var það síðasta sem raðnúmer voru notuð til að auðkenna hrossin. Á þessu árabili hlutu stóöhestar númer á bilinu 1 til 1056 og hryssur frá 1 til 6897. Ættbókin er hvergi aðgengileg almenningi í heild sinni. Ýmsir hlutar hennar hafa verið birtir t.d. í tímaritinu Hestinum okkar og eitt bindi ritsins Ættbók íslenskra hrossa, stóðhestar nr. 750 til 966, gaf Búnaðarfélagið út 1982. Ættbók hvers árs hefur birst í Hrossarækt- inni, ársriti Búnaðarfélags íslands í hrossarækt, frá og með árinu 1986. Verulegur hluti ættbókariimar hefur birst í Ættbók og sögu eftir Gunnar Bjarnason. Á árinu 1987 var tekið í notkun nýtt númerakerfi svonefnd fæðingamúmer sem eru 8 stafa kennitala. Frá og með árinu 1987 hafa öll hross sem mætt hafa til kynbótadóms verið númeruð með fæðingarnúmerum og nákvæmar upplýsingar um þau safnað í tölvu Búnaðarfélagsins (SHEST) (Kristiim Hugason 1989). Frá 1985 hefur markvisst verið unnið að uppbyggingu nafna- og númeraskráa í hrossaræktinni. Sérstakt forrit (SYN) er notað úti í búnaðarsamböndunum við skráningu hrossa til sýninga, útgáfu mótsskráa og dóma. Þetta forrit var fyrst notað árið 1988 en er í stöðugri þróun. Frá því fyrir 1980 og fram til 1987 vann Þorvaldur Ámason að uppbyggingu á tölulegum gagnabanka um ætterni og dóma íslenskra kynbótahrossa sem dæmd voru frá og með árinu 1961 (ISHEST). Þessi gögn notaði hann í rannsóknum sínum á aðferðum við kynbótamat hrossa. Búnaðarfélag íslands tók að fullu við umsjá þessa gagnabanka árið 1988 og frá þeim tíma hefur verið unnið kerfisbundið að yfirferð hans. Bætt hefur verið við ýmsum upplýsingum frá fyrri árum sem vantaði af einhverjum ástæðum og dómum hvers sýningarárs er bætt við bankann að lokinni yfirferð þeirra. Ætttengingar gagnabakans hafa verið treystar verulega með notkun fæðingarnúmera. Nú er verið að hleypa af stokkunum hjá Búnaðarfélaginu víðtæku vélaskýrslu- haldi í hrossarækt. Grunnskráning (ætterni o.fl.) allra undaneldishryssa væntanlegra þátttakenda stendur nú yfir hjá búnaðarsamböndunum. Allar þær hryssur sem ekki hafa númer verða númeraðar með fæðingarnúmerum sem skipt er niður á ræktendur. Fangskýrslur verða færðar m.a. eftir gögnum úr grunnskráningunni og búsbækur og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.