Ráðunautafundur - 15.02.1991, Síða 256
-248-
LOKAORÐ
Umræða um hrossarækt hefur æði oft þótt vera frekar á hinum huglægu nótum en
með vísindalegu (líffræðilegu) yfirbragði eins og yfirleitt er í annarri búfjárrækt. Þetta
helgast m.a. af sérstöðu hrossaræktarinnar sem felst í að skapa drauminn gæddan
holdi og blóði. Aflvaki hestamennskunnar er þráin eftir þeim draumi í líki gæðings.
Draumur án tengsla við raunveruleikann í huga þess sem vakir nefnist skýjaborg.
Skýjaborgir verða nær aldrei að veruleika.
í íslenskri hrossarækt felast miklir möguleikar. Þeir felast í að gera draum sem
flests hestafólks um heim allan að veruleika á þann hátt að kenna því að njóta og
eiga íslenskan gæðing. Leiðin til að geta uppfýllt þennan draum liggur hins vegar
eftir stigum raunveruleikans þar sem vísindin eru haldreipið.
HEIMILDASKRÁ
Ágúst Sigurðsson 1989. Skyldleikarækt og kynbótaeinkunnir Kirkjubæjarhrossa. Aðalverkefni
Búvísindadeild, Bændaskólans á Hvanneyri, 61 bls.
Árnason, Th. 1983. Genetic Studies on Conformation and Performance of Icelandic Toelter Horses.
Institutionen för husdjursföradling och sjukdomsgenetik, Sveriges Lantbruksuniversitet, Uppsala.
Árnason, Th. 1987. Contribution of various factors to genetic evaluations of stallions. Livest. Prod. Sci.
16: 407-419.
Ársrit Landssambands hestamannafélaga 1952-1955, Landssamband hestamannafélaga, Reykjavík, 1956,
77 bls.
Brascamp, E.W. 1978. Methods on economic optimization of animal breeding plans. Res. Inst. Anim.
Husbandry „Schoonoord". Rapport B-134, 117 bls.
Bulmer, M.G. 1971. The effect of selection on genetic variability. Am. Nat. 105: 201-211.
Bulmer, M.G. 1980. The Mathematical Theory of Quantitative Genetics. Cloredon Press, Oxford.
Bulmer, M.G. 1982. Biometrics 38: 1086-1088.
Burrows, P.H. 1972. Expected selection differentials for directional selection. Biometrics 28: 1091-1100.
Búljárræktarlög. Lög nr. 84. Alþingi 1989.
Búnaðarþing 1951. Búnaðarfélag íslands, Reykjavík, 75 bls.
Búnaðarfélag íslands, hrossaræktin 1990. Kynbótadómar og sýningar, áfangaskýrsla um stigunarkvarða
m.a., 17 bls.
Carabano, M.J.; Alenda, R 1990. Serving several species with animal models. Proc. of the 4th. World
Congr. on Genet. appl. to Livest. Prod. XIII: 394-399.
Cochran, W.G. 1951. Improvement by means of selection. Proc. Second Berkeley Symp. Matth. Stat.
& Prob.: bls. 449-470.
Danell, Oje 1984. Kompendium i husdjursavel. Sveriges Lantburksuniversited, Uppsala.