Ráðunautafundur - 15.02.2000, Blaðsíða 176
168
sé auðveldast að hækka próteininnihald mjólkurinnar með breyttri fóðrun. Því miður er ekki
til neitt einfalt svar. Það að auka kjamfóðurgjöf er t.d. engin allsherjarlausn. í íslenskum
rannsóknum sem gerðar voru með mismimandi hlutfóll kjamfóðurs á móti gróffóðri íyrir
mjólkurkýr (Gunnar Ríkharðsson og Einar Gestsson 1995, Gunnar Ríkharðsson o.fl. 1997)
vom áhrif kjarnfóðurhlutfalls á mjólkurfitu- og mjólkurprótein-% ekki marktæk. Hins vegar
hafði aukið kjarnfóðurhlutfall marktæk áhrif til hækkunar á hlutfalli mjólkurpróteins á móti
mjólkurfitu. Vonandi munu hérlendar rannsóknir fljótlega skýra línur í þessum efnum, en
þangað til má hafa eftirfarandi punkta í huga:
• Vel forþurrkað rúlluhey eða þurrhey er líklegra til að stuðla að háu próteininnihaldi mjólkur
heldur en votverkað gróffóður.
• Vanfóðrun, ekki síður á orku en próteini, er mjólkurpróteinframleiðslu mjög óhagstæð.
• Almennt má gera ráð fyrir að hraðgerjanleg kolvetni, bæði úr gróffóðri og kjarnfóðri, stuðli að
hærra hlutfalli mjólkurpróteins á móti mjólkurfitu.
• Sterkja sem gerjast ekki í vömb getur haít sömu áhrif.
• Sama má segja um torleyst prótein, t.d. úr fiskimjöli.
• Kjarnfóður þarf því að velja með tilliti til þess gróffóðurs sem notað er.
HELSTU HEIIMILDIR
Ágúst Sigurðsson 1993. Estimation of genetic an phenotypic parameters for production traits of Icelandic dairy
cattle. Acta Agric. Scand., Sect. A, Animal Sci. 43: 81-86.
Bauman, D.E. & Mackle, T.R. 1997. Amino acid supply and the regulation of miik protein synthesis. í:
Proceedings of 1997 Cornell nutrition conference for feed manufacturers. Comell University, Ithaca, NY
14853-4801, 196-207.
Bovenhuis, H., van Arendonk, J.A.M. & Korver, S. 1992. Associations between milk protein polymorphisms
and milk production traits. J. DairySci. 75: 2549-2559.
Bragi Líndal Ólafsson 1997. Gerjun nokkurra grastegunda í vömb jórturdyTa. í: Ráðunautafundur 1997, 234-
241.
Bragi Líndal Ólafsson, Tryggvi Eiríksson, Jóhannes Sveinbjömsson, Eirikur Þórkelsson & Lárus Pétursson
2000. Próteingildi rúlluheys. í: Ráóunautafundur 2000, (í þessu riti).
Bragi Líndal Ólafsson & Jóhannes Sveinbjömsson 1999. Ouality aspects of presemed forage. NJF’s XXI
Congress, June28-Juiy 1, 1999. Ás, Norway, 9 s.
Coulon, J.B., Pradel, P. & Verdier, 1.1997. Effect of forage conservation (hay or silage) on chemical compos-
ition of milk. Ann. Zootech. 46: 21-26.
DePeters, E.J. & Cant, J.P. 1992. Nutritional factors influencing the nitrogen composition of bovine milk: a
review. Journal of Dairy Science 75 (8): 2043-2070.
Dagleish, D.G. 1992. Bovine milk protein properties and the manufacturing quaiitv of milk. Livestock Produc-
tion Science 35: 75-93.
Davies, D.T., Holt, C. & Christie, W.W. 1983. Ch.3. The composition of milk. Í: Biochemistry of Lactation.
Elsevier, 71-117.
Elliott, R.B, Wasmuth, H.E., Bibby, N.J. & Hill, J.P. 1997. The role of B-casein variants in the induction of
insulin-dependent diabetes in the non-obese diabetic mouse and humans. í: Milk Protein Polymorphism.
Proceedings of the IDF Seminar „Milk Protein Polymorphism II“, held in Palmerston North, New Zealand ,
February 1997. International Dairy Federation, Brussels, Belgium. 445-453.
Elliott, R.B., Harris, D.P., Hill, J.P., Bibby, N.J. & Wasmuth, H.E. 1999. Type 1 (insulin-dependent) diabetes
mellitus and cow milk: casein variant consumption. Diabetologica 42: 292-296.
Erhardt, G. 1993. Allele frequencies of milk proteins in German cattle breeds and demonstration of as2-casein
variants by isoelectric focusing. Arch. Tierz. 36: 145-152.
Freyer, G., Liu, Z., Erhardt, G. & Panicke, L. 1999. Casein polymorphism and relation between milk production
traits. J. Anim. Breed. Genet. 116: 87-97.