Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2000, Blaðsíða 338

Ráðunautafundur - 15.02.2000, Blaðsíða 338
330 RRÐUNRUTflfUNDUR 2000 Hagkvæm gróffóðurframleiðsla á kúabúum Ingvar Björnsson Landbimaðarháskólanwn á Hvanneyri INNGANGUR Á liðnum árum hefur miklum gögnum verið safnað í landbúnaðarrannsóknum um nýtingu túna, uppskeru, sprettu, efnamagn og endingu, ásamt áhrifúm meðferðar og áburðar á þessa þætti. Allmargar tilraunir hafa einnig reynt að tengja saman hráefnið sem fellur til við slátt, verkun þess og fóðrun gripa til afúrða. Einstakar tilraunir varpa ljósi á ákveðna þætti búrekstursins, en oft hefúr reynst erfitt að setja niðurstöðumar í stærra samhengi og átta sig þannig á áhrifum þeirra á heildarrekstraraf- komu búsins. Til þess að meta hvaða skipulag jarðræktar skilar bestum rekstrarárangri verður eftirfarandi að liggja fyrir: • Kröfumar sem bústofninn gerir til gróffóðursins við mismunandi afurðastig og ffamleiðslu- aðstöðu. • Hvers konar gróffóðri mismunandi skipulag jarðræktarinnar skilar. • Kostnaður við og tekjur af mismunandi jarðræktarskipulagi. Á vordögum 1999 hófst umræða um að safna saman upplýsingum um fóðuröflun og fóðrun með það fyrir augum að kanna hagkvæmni mismunandi jarðræktarskipulags á kúa- búum. Undirbúningsvinna hófst um Jónsmessuleytið og vinna við Excel-líkan á haustdögum. í þessari grein eru fyrstu niðurstöður vinnunnar kynntar. Verkefnið er styrkt myndarlega af Framleiðnisjóði landbúnaðarins og unnið í samvinnu við Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Bændasamtök íslands, Landssamband kúabænda og Hagþjónustu landbúnaðarins. GÆÐI GRÓFFÓÐURS Verðmæti og gæði gróffóðurs haldast yfirleitt í hendur. Gæði gróffóðursins felast í eigin- leikum þess til þess að nýta sem best afkastagetu þeirra gripa sem þess neyta. Gæði gróf- fóðursins taka því mið af kröfum þess búsmala sem éta á fóðrið og gæðamælikvarði því ekki einhlýtur. Fyrir mjólkurkýr felast gæði í því að fóðrið nýtist þeim vel til afúrðamyndunar og gæðafóður þarf því að vera orkuríkt og lystugt. Fjölmargir þættir ráða efnamagni og meltanleika túngrasa og annarra fóðurjurta við slátt, s.s. þroskastig, veðurfar áburðargjöf, tegundir og stofnar. Meltanleiki tegunda er mismunandi, bæði hvað varðar gildi hans á ákveðnum tímum og fall á sprettutíma (Hólmgeir Bjömsson og Jónatan Hermannsson 1983, Ríkharð Brynjólfsson 1996). Próteinmagn og magn steinefha er ennfremur mismunandi (Guðni Þorvaldsson og Hólmgeir Bjömsson 1990, Hólmgeir Bjömsson og Friðrik Pálmason 1994, Ríkharð Brynjólfs- son 1996). Snemmslegið vallarfoxgras er yfirburðafóður með tilliti til meltanleika, en meltan- leiki þess fellur hraðar en annarra tegunda er líður á sprettutímann, ef undan er skilið háliðagras. Vallarsveifgras heldur meltanleika sínum betur en aðrar tegundir er líður á sprettutímann, sem helgast af vaxtarhegðun þess, en það fer síður í kynvöxt en önnur grös. Snarrót hefur lakastan meltanleika og mjög lágt fóðurgildi, einkum er líður á sprettuferilinn. Á milli vallarfoxgrass og snarrótar liggja svo tegundir á borð við língresi, túnvingul og beringspunt, en háliðagras er nokkuð sér á báti og það verður að slá mjög snemma ef ásættanleg gæði eiga að nást.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340
Blaðsíða 341
Blaðsíða 342
Blaðsíða 343
Blaðsíða 344
Blaðsíða 345
Blaðsíða 346
Blaðsíða 347
Blaðsíða 348

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.