Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2000, Blaðsíða 61

Ráðunautafundur - 15.02.2000, Blaðsíða 61
53 Heildar kjötneyslan var svipuð árið 1996 hjá okkur og hjá Finnum, Norðmönnum og Svíum en Danir borðuðu um 40 kg meira kjöt á mann á ári. Danir neyta alls um 105 kg af kjöti á mann á ári á meðan hinar þjóðimar neyta um 62-68 kg. Þegar litið er á einstakar kjöt- tegundir kemur í ljós að neysla okkar á nautakjöti er um 6 kg minni en á hinum Norður- löndunum. Svínakjötsneysla okkar var árið 1996 10 kg minni en hjá Norðmönnum og 20 kg minni en hjá Finnum og Svíum og 50 kg á mann minni en hjá Dönum. Neysla okkar á fugla- kjöti var svipuð og hjá Norðmönnum, 2-3 kg minni en hjá Svíum og Finnum en innan við helmingur af neyslu Dana. Hvað kindakjötið varðar skemm við okkur úr og borðuðum um 27 kg árið 1996 á meðan neysla Norðmanna var rúmlega 5 kg og Svía, Finna og Dana um og undir einu kg á mann á ári. Þegar litið er á þróun kjötneyslunnar hér á landi undanfarin ár kemur í ljós að neysla nautakjöts hefur verið nokkuð stöðug eða um 12-13 kg á mann á ári, neysla fuglakjöts hefur aukist sl. 15 ár úr 6 kg í tæp 10 kg. Á sama tímabili hefur neysla svinakjöts aukist úr 6 kg i tæp 15 kg og neysla kindakjöts dregist saman úr 43 kg í 27 kg á mann á ári. Þegar reynt er að spá 5-10 ár fram í tímann og reiknað með því að heildarkjötneyslan haldist svipuð og tillit tekið til neyslu á hinum Norðurlöndunum má reikna með því kinda- kjötsneyslan haldi áfram að dragast saman og mun hún sennilega verða um 15 kg á mann á ári. Fuglakjötið mun sennilega verða um 10-12 kg, og svínakjötið um 20-25 kg á mann á ári. HLUTVERK MATRA Fari svo að neysla kindakjöts dragist saman á næstu 5-10 árum um 10-12 kg á mann á ári er nauðsynlegt að vinna að því öllum árum að verð til frumframleiðenda á hvert framleitt kg aukist til muna. Helst á slík hækkun ekki að vera miðstýrð heldur að stjómast af kröfum neytandans um lúxus matvæli í hæsta gæðaflokki. Gæðastýring, rannsóknir og vöruþróun eru allt atriði, sem skipta munu sköpum á næstu árum. Auk þess er það skoðun mín að nauðsyn- legt sé að innleiða kerfi þar sem kjötið er rekjanlegt frá smásala til bónda. Auðvitað á að umbuna vel fyrir vel unnin störf. Fjöldi neytenda er reiðubúinn að greiða mun hærra verð fyrir kjöt, sem uppfyllir væntingar hans um gæði. I dag veit neytandinn harla lítið eða ekki neitt um uppruna kjötsins, þegar hann stendur við kjötborðið í stórmarkaðnum. Hann veit ekki hvort kjötið, sem hann er að fara að kaupa sé af lambi úr Strandasýslu eða hvort það hafi eitt sumrinu í það að narta í leifar á öskuhaugum eitthvers sveitarfélagsins. Aftur á móti hafa kaupendur á íslenskum fiski í Bandaríkjunum og raunar um allan heim getað komist auðveld- lega að því í áratugi hver pakkaði fiskinum þeirra í hverja öskju fyrir sig. Stöðugleiki í gæðum er mjög mikilvægur í hugum neytenda. Þegar neytandinn kaupir t.d. forkryddað og marinerað lambakjöt telur hann sig vera að kaupa gæðavöru og vill að gæðin séu alltaf þau sömu. Því miður er oft brestur á því að svo sé. Dæmi eru til um það að gæðin hafi verið svo slök að það hefur komið í veg fyrir endurkaup neytenda á sama vörunúmeri. Það er aftur á móti skoðun mín að ef hægt er að bjóða stöðug há gæði er þama svigrúm til þess að hækka verð til kröfúharðra neytenda. Til þess að ná því markmiði er nauðsynlegt að fram fari ítarlegar rannsóknir á þeim þáttum sem stjóma gæðum marineraðs lambakjöts. Síðast liðið haust samdi starfsfólk Matra rannsóknaráætlun í samvinnu við Kristínu Kal- mannsdóttur hjá Landssambandi sauðfjárbænda þar sem markmiðið var að auka þekkingu á marineringu á lambakjöti og nota hana síðan til þess að bæta gæði vörunnar. Rannsaka átti áhrif mismunandi íblöndunarefna og vinnsluaðferða á eiginleika lambavöðva svo sem á meyrni, bragðgæði, útlit og geymsluþol. Niðurstöður rannsókna átti að prenta og koma til kjötvinnslna og sláturleyfishafa. Sótt var um stuðning til verkefnisins hjá RANNÍS en því miður fékkst hann ekki. Reynt verður að fjármagna verkefnið með öðrum leiðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340
Blaðsíða 341
Blaðsíða 342
Blaðsíða 343
Blaðsíða 344
Blaðsíða 345
Blaðsíða 346
Blaðsíða 347
Blaðsíða 348

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.