Ráðunautafundur - 15.02.2000, Blaðsíða 195
187
að nota bijóstummálsmælingu til þess að áætla hvort gripir hafi náð ásættanlegum sláturþunga.
Á 5. mynd er sýnt samband lífþunga á sláturdegi og fallþunga sem fall af bijóstmáli ásamt við-
eigandi jöfnum. í þessari tilraun fékkst
mun sterkara aðhvarf þessara þátta en
fékkst í samanburðartilraun með Gallo-
way blendinga og íslensk naut, eða
R2=93% á móti 74% þá (Þóroddur
Sveinsson 1994). Aðhvarfslínan úr
þeirri tilraun gefur heldur meiri þunga
við ákveðið bijóstmál en hér, sérstak-
lega við hæstu og lægstu gildin.
Al, vöxtur og fóóurnýting
Á 6. mynd er sýnt heildarþurrefnisát
nauta eftir stofnum sem fall af aldri og
á 7. mynd sem fall af þunga (blend-
ingar saman). í meðfylgjandi jöfnum
er kynjum slegið saman, þó aðhvarfs-
greiningin sýni að línur fara að skiljast
að við 400 kg þunga. Á myndunum
sést að við sama aldur dragast íslensku
kálfamir aftur úr í áti miðað við
blendingana, enda þyngjast þeir minna
(2. mynd). Aftur á móti ef skoðað er át
miðað við sama þunga éta íslensku
kálfarnir heldur meira en blending-
amir, þó munurinn sé vart marktækur.
Af þessu má strax draga þá ályktun að
fóðumýtingin er lakari hjá íslensku
kálfunum en blendingunum, eins og
kemur glöggar fram í fervikagreining-
unni hér á eftir.
Eins og áður er getið var æviskeiði
kálfanna skipt upp í 3 fóðurskeið,
mjólkur-, vaxtar-, og eldisskeið. I 4., 5.
og 6. töflu em birtar niðurstöður um át,
vöxt, fóðumýtingu og fóðurstyrk, ás-
amt dagafjölda og þunga gripanna á
þessum skeiðum. Sýnd era meðaltöl
kynja, stofna og sláturflokka, ásamt
staðalskekkjum. Samkvæmt fervika-
greiningum vora samspilsáhrif óvera-
leg og ekki marktæk, sem auðvelda
mjög túlkun og framsetningu niður-
staðna. Þegar talað er um mun á milli
stofna, kynja eða fóðurflokka er alltaf
átt við tölfræðilega marktækan mun þar
sem sennileikahlutfallið (P) er <0,05.
12 n
0 200 400 600 800
Aldur i dögum
6. mvnd. Heildarþurrefnisát á dag hjá nautum af
íslensku kyni og biendingsstofnum sem fall af aldri.
íslensk naut;
Át kg þe./dag = 12,552-13,025 x0,998179al<lur 1 d(lE“m
Angus blendingsnaut;
Átkg þe./dag = 14,44-14,695x0,998332ald,,ríl'i,8um
Limósín blendingsnaut;
Át kg þe./dag = 18,51-18,73x0,998871aldur ‘döEum
íslenskar kvígur;
Át kg þe./dag = 13,97-14,2x0,998538alduridi,sum
Angus blendingskvígur;
Át kg þe./dag = 10,106-10,5^0,997559aldur ’döBura
Limósín blendingsnaut;
Át kg þe./dag = 10,828-1 l,406x0997683alduridi,sum
12 n
0 200 400 600 800
Lífþungi, kg
7. mynd. Heildarþurrefnisát á dag hjá íslenskum
nautgripum og blendingum (Limósín og Angus
saman í linu) sem fall af lífþunga. Meðaltal kvíga og
nauta.
íslenskir gripir;
Át kg þe./dag = 11,363-13,179x0,996342Lif!,un8Í-kE
Angus blendingar;
Át kg þe./dag = 11,689-13,272x0,996789Li,,,unEÍ'liE
Limósín blendingar;
Át kg þe./dag = 11,407-13,249x0,996543Lif>u"ELkE