Ráðunautafundur - 15.02.2000, Blaðsíða 182
174
miðað hafði verið við eða um 105, 145 og 165 g af AAT/kg þe. af kjamfóðri. Til að aðgreina
kjamfóðurblöndumar í texta er því vísað til þessara gilda. Rétt er að benda á að þótt hrá-
prótein í kjarnfóðri-105 sé tæp 20% af þe. þá er því haldið uppi af mjög auðleystum köfnunar-
efnissamböndum úr meltumjöli og úrefni enda er AAT próteingildi blöndunnar mun nær C-
blöndu en A-blöndu.
1. tafla. Hlutföll (%) hráefna í kjamfóðurblöndum og skipulag kjamfóðurgjafar á mjaltaskeiðinu.
Kjamfóður 105 Kjarnfóður 145 Kjamfóður 165 Kjamfóðurgjöf kg/dag Vikur mjaltaskeiðs Kvígur Kýr
Hráefni, %
Maís grits 9,40 10,0 21,7 1 3,5 3,5
Afhýtt bygg 47,0 40,0 20,0 2 6,0 6,5
Hveitiklíð 25,0 25,0 25,0 3-7 6,0 7,0
Fiskimjöl 6,00 19,0 30,0 S 5,5 6,5
Meltumjöl 3,00 9 5,0 6,0
Úrefni 0,75 10 4,5 5,5
Salt 0,70 0,60 0,40 11 4,0 5,0
Mg-oxíð 0,55 0,55 0,55 12 3,5 4,5
Vítamín blanda 0,35 0,35 0,35 13 3,0 4.0
Díkalsíum fosfat 4,00 2,00 14 3,0 3,5
Kalk 1,25 0,50 15-17 2,5 3,0
Kögglaherðir 2,00 2,00 2,00 18-20 2,0 2,5
21-23 1,5 2,0
24-26 1,0 1,5
27-28 0,5 1,0
Alls 100 100 100 630 kg 760 kg
Eins og sést í 2. og 3. töflu var gróffóðrið sem notað var í þessari tilraun í meðallagi gott
en meltanleiki þurrefnis var að meðaltali um 71% (0,81 FEm/kg þe.). Breytileiki var þó
nokkuð mikill í orkugildi en meltanleikinn sveiflaðist á bilinu 62-77%. Þurrefnið í votheyinu
var að meðaltali 43% og sveiflaðist á bilinu 28-64%. Prótein og steinefni vom frekar lág í
gróffóðrinu, sérstaklega í votheyinu, enda stór hluti þess af nýræktum með vallarfoxgrasi.
Sýrustig í votheyinu var að meðaltali um 4,6.
2. tafla. Meðaltöl fyrir efnainnihald í helstu fóðurteg. (m.v. þe.). Niðurbrot próteins var mælt í vambaropskúm.
Tegund Þurrefni % FEm Prótein % Niðurbrot próteins, % AAT O s> PBV O Aska % Fita % Tréni % Ca O Ö P O ö Mg O K O £3
Þurrhey 83,3 0,79 12,8 60 82 -15 2,9 2,8 1,7 18
Vothey 43,2 0,81 9,0 75 71 -32 2,7 2,1 1,5 22
Kjarnfóður-105 88,1 1,05 19,6 67 106 35 10,8 1,6 2,1 25 15 4,8 5,1
Kjarnfóður-145 88,7 1,05 23,8 46 144 20 11,0 2,3 1,9 28 17 5,1 5,1
Kjarnfóður-165 89,2 1,05 28,4 41 166 34 11,9 2,4 1,8 30 18 4,9 5,4
Fiskimjöl 94,5 1,01 64,6 33 302 213 28,1 5,9 0,0 89 51 2,1 6,0
Afbýtt bygg 87,3 1,22 12,1 67 115 -65 0,9 0,7 0,7 0,3 2,2 0,5 2,8
Maís grits 90,1 1,31 9,7 26 143 -130 0,5 0.7 0.4 0,2 0,9 0,3 1,5
Hveitiklíð 88,7 0,95 18,5 79 83 52 4,3 3,2 4.9 0.8 8,7 3,3 9,7
Meltumjöl 95,5 1,02 79.2 100 0 792 16,0 2,1 0,0 0,9 19 1,3 43
Úrefni 100 288 100 0 2880
Matlingar og sýnataka. Samsýni vora tekin af gróffóðri vikulega og sýni tekin af öllum
sendingum af kjamfóðri. Við framleiðslu á kjamfóðurblöndum vora tekin sýni af hráefnum