Ráðunautafundur - 15.02.2000, Blaðsíða 254
246
ÁLYKTANIR
Hér í lokin verða niðurstöður islenska skynmatsdómara og neytenda túlkaðar saman til að sjá
hvort að samhengi sé á milli þessara mælinga.
Fram kemur að gott samhengi er á milli sterks lambakjötsbragðs. eins og skynmats-
dómarar mátu það, og hvað neytendum fannst um bragðið af kjötinu. Neytendum finnst
bragðsterkt lambakjöt gott. Kjöt af lambahópum nr 4 og 7, sem fékk háa einkunn fyrir
mjólkurbragð hjá skynmatsdómurum, fékk lægstu dóma hjá neytendum fyrir heildaráhrif, en
það kjöt hafði einnig lítið lambakjötsbragð.
Meymi milli mismunandi vöðvagerðir innan sama lambahóps virðist vera ólík, eins og
fram kemur í skynmati á hryggvöðvum og í mati neytenda á lærisvöðvum. Neytendum fannst
spænska kjötið (4) vera best í meymi, en skynmatsdómaramir mátu það kjöt með meymi í
meðallagi. Einnig var kjöt af lömbum nr 12, 16 og 18 metið lágt í meymi hjá skynmats-
dómurum, en fékk svo ágæta dóma hjá neytendum. Þó urðu undantekningar frá þessari reglu
hjá ítalska kjötinu af Bergamasca stofni (11, 17 og 18), en það var metið seigt hjá dómumm
og féldc einnig slæma dóma fyrir meymi hjá neytendum.
Ekkert samhengi er merkjanlegt milli mat skynmatshóps og neytenda á safa kjötsins.
ÞAKKARORÐ
Bestu þakkir til skynmatsdómaranna á Rannsóknastofnun landbúnaðarins fyrir fómfust framlag til verkefhisins.
Ennfremur bestu þakkir til fjölskyldnanna 54 sem tóku þátt í neytendaprófmu af miklum samviskusemi og
áhuga. Einnig viljum við þakka starfsmönnum Matvælarannsókna Keldnaholts, Elsu Dögg Gunnarsdóttur, Ólafi
Unnarssyni og Svövu Engilbertsdóttur fyrir þeirra vinnu til verkefhisins.
HEIMILDIR
Berge, P., Sanchez, A., Sebastian, I., Alfonso, M. & Sanudo, C. 1998. Lamb meat texture as influenced by
animal age and collagen characteristics. í: 44th International Congress of Meat Science and Technology, Barce-
lona. Vol. I, 304-305.
Berge, P., Sanchez, A., Dransfíeld, E., Sebastian, I., Sanudo, C. & Bayle, M.C. 1999. Variations of meat com-
position and quality in different commercial lamb types. í: 45th International Congress of Meat Science and
Technology, Yokohama. Vol. II, 502-503.
Fisher, A.V., Nute, G.R., Berge, P., Dransfield, E., Piasentier, E., Mills, C.R., Sanudo, C., Alfonso, M., Thor-
kelsson, G., Valdimarsdottir, T., Zygoyiannis, D. & Stamataris, C. 1999. Variation in the eating quality of lamb
from diverse European sheep types: assessment by trained taste panels in six countries. í: 45th International
Congress of Meat Science and Technology, Yokohama. Vol. I, 26-27.
Guðjón Þorkelsson, Stefán Scheving Thorsteinsson & Þyrí Vaidimarsdóttir 2000. Evrópuverkefni um lambakjöt.
111 - Framleiðslukerfi, neytendur, sýnataka, mælingar. í: Ráðunautafundur 2000, (í þessu riti).
Sanudo, C., Sanchez, A. & Alfonso, M. 1998. Small Ruminant Production Systems and Factors Affecting Lamb
Meat Quality. Meat Science 49 (Suppl.l): S29-S65
Sanudo, C., Nute, G., Campo, M.M., Maria, G., Baker, A., Sierra, 1., Enser, M.E. & Woods, J.D. 1998. Assess-
ment of Commercial Lamb Meat Quality by British and Spanish Taste Panels. Meat Science 48(1/2): 91-100.
Valdimarsdottir, T. 1999. Trained panels versus consumer paneis in six European countries. í: Nordic Workshop
VIII, 'Sensory Evaluation and Ouality’, Reykjavik, 7.
Þyrí Valdimarsdóttir, Stefán Scheving Thorsteinsson, Guðjón Þorkelsson & Rósa Jónsdóttir 1999. Skynmat á
kjöti af haustfóðruðum hrútlömbum og geldingum. í: Ráðunautafundur 1999, 121-130.