Ráðunautafundur - 15.02.2000, Blaðsíða 314
306
eftir ló sem nemur 30CM00 kg/ha af þurrefni til að rýgresið lifi af. í næsta kafla kemur fram
að það hefur ekki skipt máli hvort rýgresið var slegið 1. eða 21. sept. haustið 1998. Eins og
fyrr var greint hefur komið fram á Möðruvöllum að ekki sé heppilegt að láta mikið gras verða
effir að hausti.
Ahrifdnœrs rýgresi.s sem skjólsáös
Veturinn 1998-99 var fremur harður og sums staðar varð nokkur grisjun eða kal, en þó mjög
misjafnt eftir meðferð og yrki. Svea hafði að mestu staðið af sér veturinn, nema þar sem því
var sáð með einæru rýgresi, sjá 9. töflu. Baristra fór fremur illa þar sem því var sáð með ein-
æru rýgresi, einlcum ef sáðmagn þess var mikið. Sumir reitimir náðu sér aldrei. Athyglisvert
er að ekki varð marktækur munur á uppskem 1999 eftir því hvort rýgresið var einslegið eða
tvíslegið 1998 (al, a2, 9. tafla) eða sáðmagni einærs rý'gresis og því er látið nægja að sýna
skiptingu á slætti á meðaltölum þessara liða (10. tafla). Að vísu var það einkum á reitum með
miklu sáðmagni sem Baristra náði sér ekki og má sjá þess nokkur merki á uppskerutölum (9.
tafla).
Mikilvægasta 9. tafla. Mat á lifandi rýgresi, einkunnir 0-10, og uppskera alls, þe. hkg/ha, í tilraun
niðurstaða þessarar nr 765‘98' ^ölæru ITSresisáð án °S með einæru r>'§resi-
tilraunar er að
sáning einærs rý-
gresis hefur stefnt
árangri ræktunar á
fjölæm rýgresi í
tvísýnu. Vetrarþol
minnkar og sprettan
fer mun hægar af
stað. Lítið hefiir
stoðað að draga úr
sáðmagni þótt við
það minnkaði upp-
skeran fyrra árið
verulega. Túnið
gefur vissulega mun
meira af sér þessi
tvö ár samanlagt ef
einæru rýgresi er
sáð með. Rétt er að minna á að 1. sl. var sleginn seint 1998 og fjölært rýgresi næði e.t.v. að
búa sig betur undir veturinn ef einæra rý'gresið, sem keppir við það, væri slegið fyrr.
Ahrifhyggs sem skjólsáós
Lifandi 12.5. Uppskera alls
Tilraunameðferð 1998 Svea Baristra Svea Baristra
al Sáð einu, einslegið 9,0 7,0 67,2 61,5
a2 Sáð einu, tvíslegið 8,7 7,7 66,7 63,5
a3 Sáðmagn af einæru 12 kg/ha 8,3 5,3 59,7 55,1
a4 Sáðmagn af einæru 24 kg/ha 7,3 4,3 61,9 52,6
a5 Sáðmagn af einæru 36 kg/ha 6,7 1,3 58,2 50,2
Staðalskekkja mismunarins 0,89 2,78
10. tafla. Uppskera í þrem sláttum í tilraun nr 765-98 sumarið 1999, þe. hk g/ha.
24.6. 26.7. 26.8. AIIs
Svea án einærs 16,9 34,5 15,5 66,9
Svea með einæru 6,9 42,1 10,9 60,0
Baristra án einærs 6,1 45,0 11,4 62,5
Baristra með einæru 1,2 43,0 8,4 52,6
Staðalsk. mismunar með og án einærs 0,78 1,46 0,80 1,79
Rýgresið lifði best þar sem komi
var sáð með. Svea var þó metin
með jafngóða þekju án skjólsáðs
þegar komið var fram á sumar (11.
tafla). Nærtækasta skýringin er að
hálmstubbamir, sem viða voru 20-
30 sm, hafi bundið snjó og hlíft
með því móti, en eins getur það
verið vegna þess að meiri ló var
11. tafla. Mat á arfa, meðaltal einkunna 7.6. og 5.7., og þekju 5.7.
í tilraun nr 764-98 með bygg sem skjólsáð. Einkunnir 0-10.
Arfi Svea Baristra Þekja Svea Baristra
Með komi 2,7 2.6 6,9 6,7
Án koms 4,6 5,5 7,2 5,0
Meðalsk. mism.
með og án korns 0,30 0,57