Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2000, Blaðsíða 30

Ráðunautafundur - 15.02.2000, Blaðsíða 30
22 NPK / Gœdahandbók í jardrœkt Fyrir nokkru þróuðu Bændasamtökin og settu á markað jarðræktarforritið NPK. Það er í tveimur útgáfum annars vegar fyrir bændur og hins vegar ráðunauta. Upprunalega var forritið fyrst og fremst hugsað til áburðaráætlanagerðar. Hugmyndin er að aðlaga það því markmiði að halda jöfnum höndum utan um allar upplýsingar hvers býlis í jarðrækt, hvort heldur til- gangurinn er almennt túnabókhald, áburðaráætlun/næringarefnabúskapur, ræktunaráætlun eða gæðastýring í jarðrækt. Með því móti verður leitast við að gæðastarfið sé eðlilegur hluti af upplýsingavinnslu jarðræktarinnar á búinu. Það mun væntanlega einnig stuðla að því að þeir bændur sem eiga og nota tölvur og eru með forritið NPK (eða önnur sambærileg og viður- kennd) geta hagnýtt hana í gagnaskráningunni ffá byrjun. Á hinn bóginn er ekki gert ráð fyrir því að bændur sem vilja taka þátt í gæðastarfmu þurfi nauðsynlega að eiga og nota tölvu. Hugmyndin er að þeir geti handskráð nauðsynlegar upp- lýsingamar á til þess gerð eyðublöð. Hvora leið sem menn velja er óhjákvæmilegt annað en útbúa sérstaka handbók, - gæðahandbók, - ásamt skýrum leiðbeiningum um skráningu og færslu upplýsinga. GÆÐASTÝRING í NAUTGRJPAR.ÆKT í 2. töflu er yfirlit yfir þætti sem gert er ráð fyrir að þurfi að skrá og halda sérstaklega utan um í nautgriparækt. Þessum þáttum má gróflega skipta í eítirtalda flokka: * Grunnupplýsingar - afurðaskýrsluhald. Eins og áður segir er búfjárskýrsluhald elsti og út- breiddasti hluti af gæðastjórnun í landbúnaði. Grundvallaratriði í gæðastýringu í búfjárrækt er því þátttaka í viðurkenndu ræktunar- og afurðaskýrsluhaldi. Grunnur þess er að allir gripir séu merktir samkvæmt viðurkenndu rnerkja- og númerakerfí. Olík viðhorf eru til þess hvort í gæðastýringu eigi að skylda þátttakendur til að merkja alla ásetta gripi samkvæmt samræmdu miðstýrðu merkjakerfí. Að því er varðar þætti eins og rekjanleika og uppruna gripa þá mælir vissulega margt með því að svo sé. í þessu efni eru aðstæður búfjárgreinanna þó ólíkar. Einn þátt í því sambandi er þá þarft að meta, en það er kostnaður við stofnsetningu og rekstur á slíku merkingakerfí. Reglubundnar mælingar á afurðum, s.s. efnasamsetning mjólkur og mjólkurgæði eru mikilvægir þættir sem nú þegar eru mældir á viðunandi hátt. Gögn þau þarf að geyma vel og hagnýta í rekstrinum. * Skráning á heilsufari, sjúkdómum og lyfjanotkun. Kerfísbundin skráning þessara þátta verður tvímælalaust að fylgja gæðastýringu í búfjárrækt. Þó töluvert sé vitað um tíðni algengustu sjúk- dóma hjá nautgripum og notkun lyfja hér á landi, hefur kerfísbundin skráning ekki verið fram- kvæmd. Slíkar upplýsingar geta nýst á margvíslegan hátt, t. a. m. í ræktunarstarfi og í búrekstri. Frá sjónarhóli gæðastýringar eru þær upplýsingar ekki síður mikilvægar í markaðsstarfi með bú- fjárafurðir og væntanlega höfða þær auk þess sterkt til neytenda. • Fóður, fóðrun og vatnsgæði. Mikilvægur þáttur í gæðastýringu er kortlagning fóðurgæða og gerð fóðuráætlana sem sýna hvaða fóður er notað, fóðurgildi þess og efnainnihald. Varðandi að- keypt fóður er einnig þýðingarmikið að fyrir liggi upplýsingar um seljandann, efnainnihald þess og staðfesting þar til bærra aðila um að það innihaldi ekki óæskileg aðskotaefni, s.s. (fúkka) lyf, vaxtarhvetjandi efni, vaka, þungmálma o.þ.h. * Smitvarnir, þrif og sótthreinsun. Hér er átt við hvernig smitvörum í gripahúsum er almennt háttað, hvað gert er til að halda skordýrum og meindýrum frá fénaðarhúsum, - ennfremur hvaða reglur gilda um heimsóknir utanaðkomandi aðila, gesta og annarra bænda, svo og lýsing á þrifum, sótthreinsun og efnanotkun í þeim tilgangi. • Hirðing, aðbúnaður og umhverfi búfjár. Fyrir liggi úttektir búfjáreftirlitsmanna og staðfesting þess að reglum um aðbúnað, húsrými á grip, umhverfisþætti (hita, raka gasstyrk o.fl.) sé fylgt. Hér koma einnig tii skoðunar atriði sem sett eru fram í nýrri reglugerð um góða búskaparhætti. • Afurðaúrvinnslan. Margháttaðar upplýsingar um afurðirnar verða til í reglubundnu eftirliti af- urðastöðvanna með þeim afurðum sem þær taka á móti. 1 nær öllum tilvikum er hér um að ræða upplýsingar sem varða almenn gæöi varanna og ekki síður verðlagningu þeirra til bóndans. Þessar upplýsingar er þýðingarmikið að halda utan um og hagnýta við stjórnun búsins. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340
Blaðsíða 341
Blaðsíða 342
Blaðsíða 343
Blaðsíða 344
Blaðsíða 345
Blaðsíða 346
Blaðsíða 347
Blaðsíða 348

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.