Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2000, Blaðsíða 286

Ráðunautafundur - 15.02.2000, Blaðsíða 286
278 flHBUIVRUTRfUNDUR 20GR Niðurfelling búfjáráburðar með DGI-tækni Grétai' Einarsson °g Lárus Pétursson Rannsóknastofnun landbúnaóarins. bútœknideild TILDRÖG Ýmsar ástæður eru íyrir því að umrædd tækni var tekin til sérstakrar skoðunar hjá bútækni- deild RALA á undafömum tveimur árum. Fyrst er til að taka að meðhöndlun og meðferð bú- ijáráburðar hefur breyst mjög mikið á umliðnum áratugum. Breytt framleiðslutækni við bú- skapinn hefur leitt til þess að búfjáráburðurinn er einsleitari gagnvart geymslu og með- höndlun. Ástæður fyrir þeirri framvindu eru af ýmsum toga. Má þar nefna að þróunin hefur verið yfir í stærri rekstrareiningar og notað er kjammeira fóður, en það leiðir oft til að þurr- efnisinnihald áburðarins er minna en áður var. Samtímis þessu hefur verið leitast við að hag- ræða við reksturinn, reisa byggingamar með öðmm hætti og gjaman í þá vem að nota megi sameiginlegan geymslustað og tækni fyrir allan búíjáráburð. Má í því sambandi nefna notkun opinna geymslutanka í þeirri viðleitni að draga úr tilkostnaði. í annan stað er víða erlendis lagt mikið kapp á að þróa tækni sem nýtir lífrænan úrgang sem best, hvort sem það er búfjárburður, úrgangur frá heimilishaldi eða iðnaði. Lögð hefur verið mikil vinna í að þróa tækni sem byggir á þeirri hugsun að framleiðslukerfin (búin) séu sem mest lokaðar einingar. Það er gert til að draga sem kostur er úr mengun umhverfisins, leggja áherslu á sjálfbæra framleiðslu og jafhframt draga sem kostur er úr óþægindum sem fólk í næsta nágrenni við reksturinn verður fyrir, t.d. lyktarmengun. Með þessi viðhorf að leiðarljósi hefúr DGI-tæknin verið í þróun í Noregi síðastliðinn áratug. í þriðja lagi má bæta við að almenn reynsla og tilraunir hafa í flestum tilvikum sýnt að rétt nýting búfjárburðar hefur ræktunarlega séð bætandi áhrif á jarðveginn. Eldri niður- fellingartækni hefur á hinn bóginn ekki þótt sérlega aðgengileg, hvorki hvað snertir vinnslu, afköst eða kostnað. TÆKJABÚNAÐURINN - „DGI“ Tækjabúnaðurinn er hannaður af norska fyrirtækinu MOI, A/S í samvinnu við Landbúnaðar- háskólann að Asi í Noregi og hefúr hann verið í þróun í nær áratug. Aðferðin byggir á að með háþrýstingi og þar til gerðum dreifíbúnaði er áburðinum komið niður í 5-10 cm jarðvegsdýpt án þess að rista upp svörðinn, DIRECT GROUND INJECTION, skammstafað „DGI“. Helstu hlutar búnaðarins eru stáltankur með burðargrind sem hvílir á 2 gúmmíhjólum og mykjudæla sem fest er á dráttarbeislið og er drifm með drifskafti frá aflúttaki dráttarvélar. Auk þess er á tanknum aftanverðum tæki til niðurfellingar á búfjárburði, en það er tengt við burðargrind tanksins með hraðtengi líkt og á þrítengibúnaði dráttarvéla. Tankurinn er af hefðbundinni gerð. Ofan á honum aftanverðum er op með loki sem er stjómað af handafli framan á tanknum við áfyllingu. Niðurfellingarbúnaðurinn samanstendur af fjómm niðurfellingar- einingum eða sleðum. Á hverjum sleða em fimm niðurfellingargöt 12 mm í þvermál. Hver sleði er festur á 100 mm og 150 mm prófílramma sem er þvert á ökustefnu tækisins, en þeir eru liðtengdir þannig að þeim má lyfta upp með vökvatjökkum. Þeir fá þá lóðrétta stöðu í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340
Blaðsíða 341
Blaðsíða 342
Blaðsíða 343
Blaðsíða 344
Blaðsíða 345
Blaðsíða 346
Blaðsíða 347
Blaðsíða 348

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.