Ráðunautafundur - 15.02.2000, Blaðsíða 241
233
Karagounico (GR 1) með 8,4 kg meðalfalli. Meðaltöl mælinga þessara hópa eru sýnd óleiðrétt
fyrir fallþunga neðst í 2. töflu (flokkur 4). Við uppgjörið á hinum hópunum voru mælingamar
leiðréttar með aðhvarfi mála innan hópa að meðalfalli hvers hóps.
2. tafla. Meöaltöl fallþunga, útvortis- og þverskuröarmál (mm) sauöQárkynja þátttökulanda eftir þyngdarflokkum.
Kyn Land Tala Kyn lamba Aldur dagar Fall kg St.fráv. T Útvortis skrokkmál CB WB TH CL Þverskuröarmál A B
Þunsaflokkur1
Araaonesa SP 1 110 Hrútar 90 10,12 0,64 196,1 513,5 178.7 234,6 558,6 50,7 25.0
Appeninica IT2 120 Hrútar 70 11,14 1,20 209,4 535,3 188.6 233,0 554,9 55.0 23,1
Welsh Mountain GB 3 122 Hrútar 145 10.55 1,30 184.5 557,9 212,2 238,9 540.8 53,0 24,1
Merino SP 3 119 Hrútar 95 13.27 0,78 201,3 537,8 190,5 237,5 555.6 52.2 25,0
Manchego SP 4 120 Hrútar 90 11.96 0,79 204.9 529,0 183,9 232,9 567.1 52.8 24,9
Karagounico GR 3 120 Hrútar 168 13.18 1,41 206.5 569,0 198,9 258.9 600.4 50.3 20,7
Karagounico GR 4 120 Hrútar 84 11.09 0,75 188,5 554,1 188,9 238,7 554,5 51,1 22,0
íslenskur ÍS 3 120 Bæöi kyn 83 14.18 2,25 180.0 561,3 215,9 226,7 498,4 52,7 25,1
Meðaltal 951 11.94 1.83 196.4 544.5 194,7 237,7 553,8 52,2 23.8
Þunsaflokkur2
SuffoIkxMule GB 1 128 Geldingar 122 17,47 1,20 199.0 640,1 235,1 257,5 593,2 61,7 30,4
Welsh Mountain GB 2 125 Hrútar 223 15,17 1,55 190,7 599.6 230,5 261,6 583,4 55,4 28,0
Blandaö fé FR 1 120 Gimbrar 211 16.27 2,61 196,4 626.8 234,5 257,6 565,5 57,4 30,3
Lacaune FR 2 120 Gimbrar 99 15,61 1,63 201.2 588,3 216,9 247,5 5663 55,4 29,6
Karaaounico GR2 120 Hrútar 128 15.47 0,87 211,0 618,0 2143 266,2 616,6 58,3 25,9
íslenskur ÍS 1 120 Hrútar 130 16.76 1,75 193,3 587.6 230,4 260,0 543,4 54,3 26,6
íslenskur ÍS 2 120 Gimbrar 130 16.44 1,57 193,6 593.0 231,9 255,1 541,9 53,4 27,8
Meðaltal 853 16.14 1,84 197,9 607,6 227,6 257,9 572,9 56.6 28.4
Þunsaílokkur 3
SuffoIkxMule GB 4 126 Geldingar 214 20,60 1,53 208,6 663,2 247,0 271,0 617,4 61,9 29,7
íslenskur ÍS 4 120 Hrútar 211 17,10 3,05 196,1 609.1 232,9 268,0 563,9 54,9 26,7
Bersamasca IT 3 120 Hrútar 180 18.70 1.51 258,6 692.9 252,3 281,0 664,2 61,4 29,3
Bersamasca 1T 4 120 Hrútar 150 20,10 1.71 242,1 654,5 236,7 269,6 641,1 59,7 27,9
Meðaltal 486 19.14 2.46 226.4 654,9 242,2 272,4 621,6 59.5 28,4
Flokkur4. óleiör. þunai
Beraamasca IT 1 120 Geldinaar 350 30,35 2.33 296,3 743.5 277,9 330,1 758,0 68,1 31,4
Lechazo de Castilia SP 2 120 Hrútar 30 5,51 0.46 159.7 390.4 125,5 180,7 426,8 39,5 18,4
Karagounico GR I 120 Hrútar 50 8,43 0.83 176,6 490,9 167,1 208.3 504,0 48,0 23,8
Af niðurstöðunum má ráða að fjárkynin í Miðjarðarhafslöndunum Grikklandi, Ítalíu, Spáni
og Suður-Frakklandi (Lacaune) eru allfrábrugðin bresku tfönsku blöndunni og íslensku
kynjunum að vaxtarlagi og liggur munurinn aðalega í lengri og grófari beinabyggingu, enda eru
þessi kyn aðallega notuð til mjólkurframleiðslu til manneldis og kjötið því einskonar aukaafurð
og því (sennilega) lítið skeytt um að bæta holdafarið. Islensku lömbunum svipar í flestum
vaxtarlagseiginleikum til bresku kynjanna og hinar ffönsku blöndu (FR 1) af frönskum og
breskum kjötkynjum (Texel, Charolais, Ile-de France og Suffolk), enda hafa þéttbyggð erlend
holdakyn verið fyrirmynd að ræktun islenska fjárins. Þó skal bent á að holdfylling íslensku
lambanna á mölum, mæld sem ummál um augnkarla (CB), og þroski bakvöðvans (A og B mál)
eru minni og jafhframt eru skrokkamir styttri en hjá hinum þaulræktuðu erlendu holdakynjum.
Til rannsókna á vefjasamsetningu (hlutdeild fitu, beina og vöðva) var tilskilið í verk-
efninu að krufin væri vinstri helmingur af 10 skrokkum úr hverri slátrum, eða alls 40 frá
hverju landi. Við val á krufningarskrokkunum var farið eftir ákveðnum reglum varðandi
þunga þeirra, vaxtarlag og fitustig, þannig að úrtakið væri táknrænt fyrir meðalfallið í hverri
slátrun. í sláturhúsi, eftir kælingu, voru skrokkamir helmingaðir eftir endilangri hrv'ggsúlu og
vinstri helmingurinn hreinsaður og undirbúinn til stykkjunar og kmfninga samkvæmt stöðlum
Búfjárræktarsambands Evrópu. Skrokkarnir voru hlutaðir í eftirtalin stykki: (1) frampart, þ.e.
framhluti skrokksins (án bógs) frá og með aftasta rifi, (2) bógur, (3) spjaldhryggur, þ.e. hluti
hryggsins frá aftasta rifi að fyrsta rófulið, (4) huppur, skilin frá spjaldhrygg með skurði sam-
hliða bakvöðvanum utan við þverþomin og (5) malir og læri, skilin frá spjaldhrygg á mótum
aftasta hiy'ggjaliðar og fyrsta rófulið. Stykkjunum var síðan pakkað í lofttæmdar plastumbúðir
og þau fr>'st þar til krufning fór fram.