Ráðunautafundur - 15.02.2000, Blaðsíða 211
203
gripunum hefur þó tilhneigingu til þess að vera heldur dekkra en kjötið af blendingunum
(P=0,075).
Hins vegar er raunhæfur munur á rauðum lit (a-gildi) á milli kynja, stofna og slátur-
flokka. Kvígukjötið er rauðara en nautakjötið, það verður rauðara með auknum aldri gripanna
við slátrun og íslensku nautgripimir er heldur rauðari en blendingamir.
Krafturinn (N) sem þurfti að skera kjötið var talsvert breytilegur milli kynja og stofna.
Nautin voru talsvert stífari en kvígumar, en þar var ekki munur á milli stofna. Hins vegar var
mikill og raunhæfur munur á milli allra stofna hjá kvígunum. Angus kvígurnar vom lang-
mýkstar, síðan komu Limósín kvígumar, en íslensku kvígumar vora áiíka stífar og nautin.
Sérstaklega voru það 24 mánaða kvígumar sem voru stífar. Þessi niðurstaða er talsvert á skjön
við skynmatið sem fjallað verður um hér á eftir.
4. tafla. Liturog stífni kjötsins.
Kyn Sláturflokkur Meðal-
Stofn Naut Kvíga 16 mán. 20 mán. 24 mán. tal
L-gildi (Ijósleiki) íslenskur 36 37 39 36 34 36
Angus blendingar 40 39 40 40 38 39
Limósín blendingar 39 39 39 40 38 39
Meðaltal 38 38 39 39 37 38
Stadalsk. mism.'1 1,1 1,3 1,3
a-gildi (rauður litur) íslenskur 17,5 19,3 16,5 18,0 20,8 18,4
Angus blendingar 17,3 18,0 16,0 17,5 19,5 17,7
Limósín blendingar 16,8 17,7 15,8 17,3 18,8 17,3
Meðaltal 17,2 18,3 16,1 17,6 19,7 17,8
Staðalsk. mism. 0,34 0,42*** 0,42*
Stífni (kraftur N)2) íslenskur 79 80 _ 73 86 80
Angus blendinaar 79 53 - 73 59 66
Limósín blendingar 73 65 72 66 69
Meðaltal 77 66 - 73 70 72
Staóalsk. mism.l> 4,1 4,1 5,0*
1) Milli kynja, sláturflokka og stofna (frá vinstri til hægri). Marktækur munur milli meðaltala samkvæmt F-
prófi er einkenndur með stjörnum, *<0,05, **<0,01 og *5:*<0,001. Tölur sem eru ekki auðkenndar gefa
til kynna að munur milli meðaltala er ekki marktækur.
2) Ekki mælt í yngsta sláturflokknum.
Suöurýmun
Ekki var marktækur munur á suðurýrnun milli kynja, stofna eða sláturflokka (niðurstöður
ekki sýndar). Suðurýrnunin hafði þó tilhneigingu til að minnka eftir því sem sláturaldur
hækkar.
Stynmaiió
Eins og áður greinir byggir skynmatið á 7 þjálfuðum dómurum sem brögðuðu á öllum til-
raunagripunum og flestir á tveimur sýnum af hverjum. I uppgjöri kom í ljós mikill munur á
því hvemig dómaramir beittu skynmatskvarðanum. Eins og kemur fram hér að framan var
þeim áhrifum eytt í uppgjöri til þess að það truflaði ekki túlkun niðurstaðna.
í 5. töflu eru birtar niðurstöður skynmatsins fyrir utan mati á aukabragði. Það er vegna
þess að aukabragð mældist yfirleitt lítið og var mjög persónubundið, og uppgjörsaðferðin
(ANOVA) sem hér var notuð ræður illa við þannig gögn.