Ráðunautafundur - 15.02.2000, Blaðsíða 227
219
hægt að nota við útreikninga þar sem aðeins rétt rúmlega helmingur hrossanna sýndi þessar
hegðanir í prófmu. Sjötíu og fimm prósent hrossanna höfðu saurlát og gerðist það sjaldnar hjá
hrossunum á lyfjum en hinum (P<0,05). Sýnt hefur verið frarn á að fjöldi saurláta eykst eftir
því sem stress eykst bæði í hrossum (Waring 1983) og í rottum (Candland o.fl. 1967). Fjöldi
saurláta gefur því sennilega nokkuð nákvæmar upplýsingar um hversu stressað hross er. Há
fýlgni (rs=0,55, P<0,01) var á milli þess hvemig meðalhjartsláttur og fjöldi saurláta raðaði
hrossunum. Einangmnarstían stenst því þær kröfur sem í upphafi vom gerðar fýrir marktækt
próf, en er ekki eins nákvæmt og prófið með óþekkta áreitinu þar sem aðeins 75% hrossanna
sýndu saurlát og því munu alltaf 25% flokkast eins í þessu prófi samkvæmt hegðunarbreytu.
Það kom á óvart í þessu prófi að hrossin á
róandi lyfinu frísuðu oftar heldur en hin 2' ‘“na' Speannan fylgnistuðlar sem sýna fylgni endur-
. , mælmgagilda ettir þvi hvermg hrossunum var raðað eftir
hrossin. Waring (198j) segir að frís sé Örlyndi í öllum lotum í einangrunarprófínu.
hegðun sem eykst þegar hestur er
stressaður og því kunnum við ekki
skýringu á þessari niðurstöðu. Endur-
mælingagildi einangrunarprófsins eru há
og sýna að prófið raðar hrossunum í mjög
svipaða röð eftir stressi sé það framkvæmt
tvisvar í röð. Eins og í prófi 1 er fýlgnin
lægri milli lota 1 og 3 og er sennileg
skýring mismunandi námshraði lrrossanna.
Gangurinn kom ekki vel út í þessu mati. Þetta próf náði ekki að nema mun á stressi í
hrossum eftir því hvort þau voru á róandi lyijum eða ekki, hvorki hjartslætti eða hegðun. Það
var því ályktað að gangurinn væri ónot-hæft próf til að meta stress í hrossum.
Einkunnir hrossanna fyrir skaplyndi lágu á bilinu 1 til 3,5. Þessi aðferð við að áætla stress
í hrossum hafði fylgni í meðallagi við meðalhjartslátt í einangrunarstíunni (rs=0,33, P<0,05)
og í óþekkta áreitinu (rs=0,40, P<0,05). Fylgnin við fjölda skrefa á feti í óþekkta áreitinu var
0,47 (P<0,05), en engin fylgni var á milli fjölda saurláta og skaplyndiseinkunnanna. Fylgni
milli hverra tveggja einkunna hjá sama hrossi frá sitt hvorum hirði var 0,39 (P<0,05) sem
sýnir að hirðarnir tveir röðuðu lurossunum á mismunandi hátt samkvæmt geðslagi. Þessar
niðurstöður sýna að huglægar einkunnir fyrir skaplyndi, jafnvel ffá mönnum sem vel þekkja
til skepnanna og eru reyndir hestamenn, eru ekki nákvæmur mælikvarði á geðslag hrossanna.
Lota númer 1 og 2 2 og 3 1 og 3
Meðalhjartsláttur 0,84" 0,89" 0,55"
Saurlát 0.83 * 0.84" 0,43"
Frís 0,80" 0,58" 0,12
**P<0,01.
UMRÆÐUR
Það er ljóst að prófið með óþekkta áreitinu gefur sömu niðurstöður ef það er framkvæmt
tvisvar. Það sem Iiggur fyrir að skoða er hvort að þau hross sem að samkvæmt þessu prófi
flokkast sem róleg séu fljótari að læra heldur en örari hrossin. Niðurstöður úr slíkri tilraun
gætu hugsanlega gefið okkur þekkingu til að velja hross m.t.t. skapferlis til undaneldis og
rækta þannig hross sem eru fljóttamdari í framtíðinni.
I-IEIMILDIR
Bagshaw, C.S., Ralston, S.L. & Fisher, H. 1994 Behavioral and physiological effects of orally administered
tryptophan on horses subjected to acute isolation stress. Appl. Anim. Behav. Sci. 40: 1-12.
Candland, K.C., Pack, K.D. & Matthews, T.J. 1967. Heart rate and defecation frequency as measures of rodent
emotionality.Comp. Phys. Psychol. 64: 146-150.
Fiske, J.C. & Potter, G.D. 1979. Discrimination reversal learning in yearling horses. J. Anim. Sci. 49: 58 -588.
Heird, J.C., Lennon, A.M. & Bell, R.W. 1981. Effects of early experience on the ieaming ability of yearling
horses. J.Anim. Sci. 53: 1204-1209.