Ráðunautafundur - 15.02.2000, Blaðsíða 291
283
færist meiri hluti áburðarins af ammoniakformi yfir á ammoníumform, sem er aðgengilegra fyrir plöntumar.
Lagðar voru út tilraunir með DGI-tækið meðan það var í prófún. Þær svna í öllum tilvikum ótviræðan ávinning
af niðurfellingunni. Lausleg athugun var gerð með að blanda sáðvöru í mykjuna og fella niður í kalin tún. Bráða-
birgðaniðurstaða er að „sáning" með mykjunni virðist takast vel í kalblettum þar sem fræplöntumar búa ekki við
samkeppni, en of langt er á milli raða. Önnur atriði sem áhugavert væri að kanna við okkar aðstæður er t.d. hvort
niðurfelling að hausti meðan tún eru þokkaleg yftrferðar gefa svipaðan árangur og niðurfelling að vori þegar tún
eru hvað viðkvæmust gagnvart umferð og svigrúm til útaksturs takmarkað. Einnig þarf að kanna betur hvemig
þessi dreifitækni fellur að lífrænni ræktun.
ÞAKKARORÐ
Við framangreindar athuganir hafa margir aðilar veitt aðstoð. Fyrirtækið Ingvar Helgason hf. lagði til tækja-
búnaðinn meðan á athugunum stóð, en það er umboðsaðili hér á landi. Framleiðnisjóður og Átak-Áform veittu
Qárhagsstuðning til framkvæmdanna. Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri lét í té aðstöðu og veitti faglega að-
stoð einkum þeir Bjami Guðmundsson og Ríkharð Brynjólfsson og nemendur tóku þátt i framkvæmd tilrauna.
Þá veittu ennfremur aðstöðu og aðstoð bændur í Mýrdal sem stunda lífræna ræktun, auk þess Haraldur
Benediktsson, Vestri-Reynir og Þórarinn Leifsson, Keldudal. Öllum þessum aðilum em færðar bestu þakkir.
HEIMILDIR
ECETOC 1994. Ammonia emissions to air in Westem Europe. ECETOC Technical Report No. 62, Belgium.
Hol, J.M.G. & Huijsmans, J.F.M. 1998. Mogclijkheden voor hogedmk mestinjector. Landbouwechnisatie
49(6/7)\ 22-23.
Jóhann B. Magnússon 1992. Námskeið um búfjáráburð. Haldið á Hvanneyri 31.03. Veggspjald (poster).
Jón Ólafur Guðmundsson & Ríkharð Brynjólfsson 1985. Skýrsla um störf Rannsóknastofhunar landbúnaðarins
1982-1984. Fjölrit RALA nr 110: 55-56.
Morken, J. 1991. Slurry application techniques for grassland: effects on herbage yield, nutrient utilization and
ammonia volatilization. Norwegian Journal of Agricultural Science 5: 153-162.
Morken, J. 1998. Direct Ground Injection - a novel method of slurry injection. Landwards 53(4), Winter: 4—7.
Morken, J. & Sakshaug, S. 1997. New injection technique - Direct Ground Injection (DGI). í: Ammonia and
Odour Control from Animal Production Facilities (ritstj. Voermans, J.A.M. & Monteny, G.A.), 585-590.
Morken, J. & Sakshaug, S. 1998. Field experiments on slurry application techniques. AgEngpaper 98-E-14.
Rikarð Brynjólfsson 1999. Persónulegar heimildir.