Ráðunautafundur - 15.02.2000, Blaðsíða 247
239
reiða lambalæri (alls 12 í fyrri hluta og 10 í seinni hluta tilraunar) heima hjá sér með aðferð
að eigin vali. Hvert kjötstykki var afhent þiðið, dulmerkt og úrbeinað og fólk beðið að borða
það innan 48 klukkustunda. Kokkurinn var beðinn að fylla út eyðublað um skoðun sína á lykt
við matreiðslu, en hver fjölskyldumeðlimur fyllti síðan út einkunnablað um skoðun sína á
bragði, meymi, safa og heildaráhrifum kjötsins. Einkunnimar vom gefnar á óstikuðum skala
frá 0-100, þar sem 0 var „fmnst mjög vont“ og 100 var „finnst mjög gott“.
NIÐURSTÖÐUR ÚR FYRRI HLUTA TILRAUNAR
Skynmaí hjá íslenskum skynmalsdómurum
Skynmatsgögnin voru gerð upp með tvíþáttafervikagreiningu þar sem gerð lamba var fastur
þáttur og dómaraáhrif slembiþáttur.
2. tafla. Meðaltalsgildi fyrir skynmatseiginleika lambakjöts metið af þjáifuðum islenskum skynmatshópi.
Lambasýni frá íslandi, Bretlandi, Frakkiandi, Spáni, Grikklandi og Ítalíu úr fyrri hluta tilraunar.
Númer, fóðrun og uppruni lambanna
ísland Bretland Frakkland Spánn Grikkland Ítalía
Skynmats- eiginleikarl) 9 g2> 10 G 1 G 2 G 5 G 6 k3) 3 K 4 m4) 7 M 8 K 11 g/j5) 12 K
Lykt af fitu 58a 58" 51b 59" O 6) 45b 38c 49b 54" 53" 54"
Aukalykt af fitu ,6abc 13bc l8"bc 12c 0 O 24ab j^abc 18>bc 26" 11' ]3bc
Lykt af kjöti 52ab 54" 52"b 51"b 47bd 50"b 44cd 35' 44' 50"b 52"b 49"b
Aukalykt af kjöti ]2bcd ^cd 18"b 8d 23“ j jabc 23a 19ab 20"b 16"bcd llb"1 j^abcd
Safi 45bc 49"b 47bc 42c 48"b 5?a 50ab 49"b 46bc 50"b 50"b 46b'
Mevrni 75" 77" 53dc 57cd 56cd 65b 61bc 61bc 53d 57cd 34f 40'
Lambakjötsbragð 55"b 57" 52"bc 54"b 49bc 52abc 40d 31' 37d 50bc 50"bc 47'
Lifrarbragð 8" 8"b 6"bc ^abcd ^abcd obcd J 2cd ld ^cd ^bcd ^abcd •^cd
Þráabragð j ab |ab ^ab | ab j ab jab 2" lb j ab ib | ab j ab
Fitubragð 4b ob J 5b 7" n b J ^ b J ob J o b J 5b 6"b 5b 4b
Mjólkurbraað 4d J 5d 4d 6d 12cd 26b 38" 34" 17' 4d 17'
Aukabragð 14"b 13b 19"b 15"b 24" 17"b 26" 18"b 19"b 18"b 16"b 17"b
Bókstafimir a, b, c, d, e og f gefa tii kynna marktækan mun á meðaltölum innan hvers eiginleika (P<0,05).
1) Einkunnir fyrir matið: 0 lítill styrkur og 100 mikill styrkur.
2) Lömb fóðruð á grasi. 3) Lömb fóðruð á kjamfóðri. 4) Lömb fóðruð á mjólk. 5) Lömb fóðruð á grasi og
jurtaleifum.
6) Engin fita með sýnunum.
Út frá skynmatsgögnunum sjáum við að lykt af fitu og kjöti, sem er talinn góður eigin-
leiki lambakjöts, er lægst fyrir „mjólkurlömbin“ svokölluðu (lambahópar 4 og 7), þ.e. lömb
sem gengu undir og náðu 5 til 7 vikna aldur við slátrun. Kjöt af lömbum frá Bretlandi (1) og
Spáni (3) fékk einnig lágt gildi fyrir lykt af fitu og spænska lambakjötið fékk þar að auki lága
einkunn fyrir lykt af kjöti. Aukalykt af fitu var mest af kjöti frá Grikklandi (8) þar sem
lömbum var gefið kjamfóður, en það var marktækt meira en af kjöti frá Islandi (10), Bretlandi
(2) og frá Ítalíu (11 og 12). Aukalykt af kjöti var marktækt hæst af lömbum ffá Spáni (3) og
Frakklandi (5) sem fengu kjarnfóður borið saman við lömb frá íslandi (9 og 10), Bretlandi (2)
og Ítalíu (11) sem voru alin á úthaga. Safinn var metinn mestur í kjöti frá Frakklandi (6), en
það var marktækt meira en af kjöti frá íslandi (9), Bretlandi (1 og 2), Grikklandi (7) og Ítalíu
(12). Islenska kjötið af hrútum og gimbrum (9 og 10) var metið langmeyrast og var það mark-
tækt meyrara en allt annað kjöt í tilrauninni. Seigasta kjötið var af elstu lömbunum í til-
rauninni sem voru ffá Italíu (11), en næst seigast var hinn lambahópurinn frá Ítalíu (12).
Lambakjötsbragð var metið marktækt mest í íslenska kjötinu (10) borið saman við kjöt frá