Ráðunautafundur - 15.02.2000, Blaðsíða 198
190
mestur um 50 kg. Blendingsstofnamir þyngjast álíka mikið, en íslensku kálfamir minna. Með-
alvaxtarliraðinn á þessu skeiði er ríflega 100 g minni hjá íslensku gripunum en hjá blend-
ingunum og fóðurnýtingin um 14% lakari. Vaxtarhraðinn hjá blendingskvígunum er heldur
meiri en hjá íslensku nautunum, en fóðurnýting er svipuð.
6. tafla. Át, vöxtur, fóðumýting og fóðurstyrkur á eldisskeiði.
Stofn Kyn Naut Kvíga Sláturflokkur 16mán. 20 mán. 24 mán. Meðal- tal
Dagar á eldisskeiði
ísienskur 64 67 69 65 64 66
Angus blendingar 66 64 64 64 66 65
Limósín blendingar 68 67 67 66 70 67
Meðaital 66 66 66 65 67 66
Staóalsk. mism.11 1,9 2,4 2,4
Kjamfóður, FE/kálf
íslenskur 97 102 104 98 97 99
Angus blendingar 99 97 97 98 100 98
Limósín blendingar 103 101 100 99 106 102
Meðaltal 100 100 100 98 101 100
Staðalsk. mism.11 3,0 3,6 3,6
Hey, FE/kálf
íslenskur 335 335 300 333 373 335
Angus blendingar 390 328 300 358 418 359
Limósín blendingar 381 335 299 321 454 358
Meðaltal 369 332 299 338 415 351
Staóalsk. mism.1' 18 22*** 22
Lifpungi i lok eldisskeiðs, kg
Islenskur 413 355 307 382 463 384
Angus blendingar 497 413 370 456 540 455
Limósín blendingar 488 423 374 432 531 456
Meðaltal 466 397 350 423 522 432
Staðalsk. mismV i r 13'" 13"’
Meðalvöxtur, g/dag
íslenskur 737 531 669 630 604 634
Angus blendingar 927 701 799 830 814 814
Limósín blendingar 1.007 750 915 858 861 878
Meðaltal 890 660 794 773 760 775
Staðalsk. mismV 36'" 44 44"’
Fóðurnýting, FE/kg vöxt
ísienskur 9,4 12,3 9,1 11,2 12,2 10,8
Angus blendingar 8,1 9,6 7,7 8,8 10,0 8,8
Limósin blendingar 7,1 8,8 6,7 7,7 9,4 7,9
Meðaltal 8.2 10,2 7,8 9,3 10,5 9,2
Staóalsk mismP 0,4 0,4’" 0,4"'
Fóðurstyrkur, FE/kg þe
íslenskur 0.79 0,79 0,79 0,79 0.80 0,79
Angus blendingar 0.78 0,80 0,79 0,79 0.79 0,79
Limósín blendingar 0,79 0,80 0,79 0,79 0,80 0,79
Meðaltal 0,79 0,80 0,79 0,79 0.80 0,79
Staóalsk. mismV 0,003 0,003 0,003
1) Milli kynja, sláturflokka og stofna (frá vinstri til hægri). Marktækur munur milli meðaltala samkvæmt F-
prófi er einkenndur með stjömum, *< 0,05, **<0,01 og *** < 0,001. Tölur sem eru ekki auðkenndar gefa
til kynna að munur milli meðaltala er ekki marktækur.