Orð og tunga - 01.06.2016, Síða 17

Orð og tunga - 01.06.2016, Síða 17
Þorsteinn G. Indriðason: Á mörkum afleiðslu og samsetningar? 7 (4) a. rit-ari, stofn-andi, lækn-i-r, ek-ill, könn-uð-ur b. hlust-un, send-ing, les-ning c. kæl-i-r, hreyf-ill Viðskeyti, sem mynda lýsingarorð af nafnorðum, eru m.a. eftirfarandi: (5) aldurs-leg-ur, sköll-ótt-ur, íslen-sk-ur, snjó-ug-ur, svik- ul-l Svonefnd núllafleiðsla (e. conversion) felur í sér að hvorki er notað for- skeyti né viðskeyti við afleiðsluna (sjá nánar í 3.3). Grunnorðið getur haldist óbreytt, sbr. koma (so.) og koma (no.), það getur verið stytt, sbr. kalla (so.) og kall (no.) og orðmyndunin getur komið fram með hljóðbreytingu, sbr. brjóta (so.) og brot (no.).12 Í íslensku eru nokkur dæmi um viðskeyti sem áður voru sjálfstæð orð en urðu viðskeyti eftir kerfisvæðingu (sjá Halldór Halldórsson 1976). Viðskeyti, sem hafa þróast á þennan veg frá sjálfstæðum orð- um, eru t.d. -dóm, -skap, -leik og -átt. Þessi viðskeyti mynda nafnorð af nafnorðum og lýsingarorðum og afleiddu nafnorðin merkja oft eitt- hvað sértækt eða lýsa eiginleikum: (6) sjúk-dómur, vin-átta, dreng-skapur, sann-leikur Einnig koma fyrir fjölmargir bundnir seinni liðir sem mynda nafnorð. Þessir liðir líkjast sjálfstæðum orðum að mörgu leyti eins og minnst var á í inngangi en viðskeytum að öðru leyti, t.d. því að þeir geta ekki staðið sjálfstæðir. Í Töflu 3 er að finna liði sem mynda nafn orðs sam- setningar, í karlkyni, kvenkyni og hvorugkyni, en yfirlitið er auðvitað ekki tæmandi:13 12 Hér má líka nefna að til eru afl eidd orð sem eru afsprengi lærðrar orðmyndunar. Gerðar hafa verið ýmsar tilraunir til að koma gömlum viðskeytum á framfæri á ný eft ir að þau hafa fallið úr notkun. Viðskeytið -ald er gamalt verkfærisviðskeyti. Til þess að endurvekja það var reynt að koma á framfæri afl eidda orðinu mót-ald (e. modem). Fleiri afl eidd orð af þessu tagi mætt i nefna, svo sem ferjald ‘breytir’, hjólald ‘vinda’ og rafald ‘útvarp’, sjá Baldur Jónsson (1985:6), sbr. einnig Þorstein G. Indriðason (2008:111). 13 Liðunum í Töfl u 3 hefur verið safnað héðan og þaðan yfi r töluverðan tíma. Meðal annars komst ég yfi r nokkuð ítarlegan lista við vinnslu íslensk-skandinavísku orða bókarinnar ISLEX og hef bætt við hann síðan en listinn er þó á engan hátt tæm andi. Hann gefur hins vegar góða mynd af því sem við er að fást. tunga_18.indb 7 11.3.2016 14:41:08
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.