Orð og tunga - 01.06.2016, Side 63

Orð og tunga - 01.06.2016, Side 63
Margrét Jónsdóttir: Veik sögn verður sterk 53 af fyrsta fl okki. Önnur er veika sögnin skrifa (sbr. Seebold 1970:419); hún er enn sterkbeygð í dönsku t.d.; þett a má sjá í Nudansk Ordbog (1982:848). Hin er rita (sbr. Seebold 1970:566). Í handbókum yfi r sterkar sagnir er hvergi minnst á sagnirnar dífa og dýfa. Í dæmunum um dýfa í ONP er sögnin veikbeygð. Í ROH eru dæmi um sterka beygingu (undir dýfa) frá miðri 19. öld.19 Í umfj öllun um nútímamálið er almennt litið svo á að sterkar sagnir fyrsta og annars fl okks, sagnir eins og bíta og bjóða, séu mjög reglulegar. Hér hefur sjónum ekkert verið beint að öðrum fl okki og verður ekki gert.20 Sé fyrsti fl okkurinn skoðaður í því ljósi sem rakið hefur verið þá vekur þrennt athygli. Í fyrsta lagi er það að í fornu máli skyldu ýmsar sagnir fl okksins, sagnir sem enn eru sterkar, hafa á einhverju stigi sýnt merki um veika beygingu. Þett a eru sagnir eins og t.d. líða og sníða. Í öðru lagi eru það sagnir sem hafa algjörlega yfi rgefi ð fl okkinn. Í þriðja lagi hafa sagnir orðið sterkar og fylgt fl okknum, annaðhvort að öllu leyti eins og klípa eða að hluta eins og dvína og dýfa svo og kvíða lengstum. Því er svo við að bæta að dæmi eru um lýsingarorð sem upprunalega voru lýsingarhætt ir þátíðar af sterkum sögnum úr fyrsta fl okki.21 Allt þett a mál verður að skoða í stærra samhengi, nefnilega því hve miklu algengara er að sterkar sagnir verði veikar en öfugt. Samt er það svo, eins og rakið hefur verið, að til eru sagnir sem hafa fengið sterka beygingu. Þannig er klípa athyglisverð fyrir tvennt. Hún á það sameiginlegt með dvína og kvíða að elsta beina heimildin um sterku beyginguna er úr 17. aldar málfræði Runólfs Jónssonar. Þessi 19 Í BÍN má lesa að sterka sögnin dífa sé afbrigði af dýfa, þeirri veiku. Dæmi um sterka beygingu sagnarinnar er auðvelt að fi nna í ýmiss konar textum á Netinu, einkum þó lýsingarhátt inn difi ð. Á timarit.is eru forvitnileg dæmi. Hér er eitt (skáletrun MJ): iv. Málið á þessum biblíusögum virðist fremur létt og auðvelt, eins og það líka þarf að vera. Samt er ,,deif“ fyrir „dýfði“ (68) lítil umbót og víst ekki börn - unum skiljanlegra. Aldamót 10. árgangur 1900, bls. 174. Þessu til viðbótar má nefna að í bandarískri ensku er sögnin dive stundum sterk í þátíð, dove; sjá The Oxford Compact English Dictionary (1996:287). 20 Sterkar sagnir annars fl okks í íslensku, sagnir eins og t.d. bjóða og fl júga, eru athyglis verðar. Hefðu þær breyst hefðu annaðhvort orðið til sagnir með hljóðstigi nafn hátt ar eða nútíðar eintölu. Hefði orðið til sögn með hljóðstigi nútíðar eintölu, þ.e. ý, þá hefði tvennt getað gerst: Langlíklegast er að sögnin hefði orðið veik en fræði lega séð hefði getað orðið til nýr fl okkur sterkra sagna. Engin dæmi eru hins vegar um þett a. 21 Orðin hnipinn og visinn og fl eiri, einkum úr fornmáli, er að fi nna hjá Noreen (1923:3267). tunga_18.indb 53 11.3.2016 14:41:12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.