Orð og tunga - 01.06.2016, Page 65

Orð og tunga - 01.06.2016, Page 65
Margrét Jónsdóttir: Veik sögn verður sterk 55 Ekki verður annað séð en sterka beygingin sé frjórri í norsku en í íslensku. Aðstæður eru þó ekki alveg sambærilegar þar sem norska er rík af mállýskum. Spurningin er samt sú hvaða máli það hafi skipt í þessu sambandi. Orð Engers um að lýsingarhátt ur þátíðar hafi orðið sterkur án þess að önnur form hafi breyst eru athyglisverð. Í því sambandi er vert að benda á að ýmislegt bendir til þess að elstu dæmin um sterku beyg inguna af kvíða séu um lýsingarhátt þátíðar. Á hinn bóginn eru í íslensku mörg lýsingarorð sem bera vott um gamla sterkbeygða lýs- ing ar hætt i. 5 Skýringa leitað 5.1 Um áhrifsbreytingar Í sögu málsins hafa orðið fj ölmargar breytingar. Eitt hvert mál legt fyrir bæri breytist, eitt hvað nýtt verður til en vegna áhrifs breyt inga m.a. verður útkoman oft ar en ekki sú að meiri regluleiki ríki. En hvað er áhrifsbreyting, í hverju er hún fólgin, hvernig birt ist hún? Við því eru ýmis svör en við hæfi er að vísa til frægrar skil greining ar de Saussures (1986:160) sem segir að form, sem myndað sé að fyrir- mynd annars forms eða annarra forma samkvæmt ákveðinni reglu, sé áhrifsmyndað form.24 Birtingarform áhrifsbreytinga eru margvísleg og þá um leið af- leiðingarnar. Hugsanlegt er að einhver breyting „stefni“ að varðveislu þess sem fyrir er með því að fj ölga um það dæmum; í því er um leið fólgin íhaldssemi. Og jafnframt ber að hafa í huga að útkoman er háð því mállega umhverfi sem um ræðir hverju sinni. Í því sambandi er fróðlegt að skoða sögnina deyja og ólíka þróun hennar í skyldum mál um. Sögnin er að germönskum uppruna sterk sögn (sbr. Seebold 1970:147). Gömul dæmi úr íslensku sýna veika þátíð við hlið þeirrar sterku; þett a má sjá í ONP og hjá Bandle (1956:405). Það að sögnin skyldi verða veik er þá dæmi um það sem kalla mætt i áhrifsútjöfnun (e. analogical levelling) í skilningi Campbells (2013:92). Veika beygingin, nýjungin, gekk svo til baka. Eitt form kom í stað tveggja enda hlut- verkið eitt og hið sama. Á hinn bóginn hefur sögnin orðið veik í skyld- um málum. Þar hafa hin mállegu skilyrði verið önnur. Það að til verði 24 Í enskri þýðingu bókar de Saussures hljóðar þett a svo: „An analogical form is a form made in the image of one or more other forms according to a fixed rule.“ tunga_18.indb 55 11.3.2016 14:41:12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.