Skírnir - 01.09.2017, Page 73
337þjóðmenning og lagaleg réttindi
fátt séríslenskt við íslenska þjóðríkið. Stjórnskipunin er dönsk, hug-
myndir um mannréttindi alþjóðlegar, vísindi, menntun og efnalegar
framfarir byggjast á samanburði við önnur lönd. Íslendingar vilja
með öðrum orðum skilja sig frá „hinum“ um leið og þeir vilja líkj-
ast „þeim“ sem mest.
Heimildir
Alter, P. 1989. Nationalism. London : Edward Arnold
Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907. 1908. Kaupmannahöfn: J.H.
Schultz.
Bendix, R. 1978. Kings or People. Berkeley: University of California Press.
Birgir Hermannsson: 2011. „Landsréttindi og sjálfstæðisbarátta: Um pólitískt tungu-
mál Jóns Sigurðssonar.“ Andvari 136: 95–108
Birgir Hermannsson. 2013: „Nýi sáttmáli: Deilur um samband Íslands og Dan-
merkur 1906–1909.“ Samtíð 1: 1–37.
Björn M. Ólsen. 1908. „Um Gamla sáttmála.“ Reykjavík, 25. júlí.
Björn Þórðarson. 1942. „Sjálfstæðismálið er ævarandi.“ Helgafell 1 (8–10): 295–301.
Björn Þórðarson. 1951. Alþingi og frelsisbaráttan 1874–1974. Reykjavík: Alþingis-
sögunefnd.
Canovan, M. 2005. The People. Cambridge: Polity.
Cobban, A. 1970. The Nations State and National Self-Determination.New York:
Thomas Crowell.
Dumont, L. 1986. Essays on Individualism: Modern Ideology in Anthropological
Perspective. Chicago: University of Chicago Press.
Eiríkur Briem. 1880. „Yfirlit yfir ævi Jóns Sigurðssonar.“ Andvari 6: 1–43.
Gellner, E. 1983. Nations and Nationalism. Ithaca: Cornell University Press.
Greenfeld, L. 1992. Nationalism: Five Roads to Modernity. Cambridge, MA: Har-
vard University Press.
Guðmundur Hálfdanarson. 2001. Íslenska þjóðríkið. Reykjavík: Hið íslenska bók-
menntafélag.
Guðmundur Hálfdanarson. 2014. „Var Ísland nýlenda?“ Saga 52 (1): 42–75.
Guðmundur Hannesson. 1906. Í aptureldíng: Nokkrar greinar um landsmál. Akur-
eyri:
Gunnar Karlsson. 1972. Frá endurskoðun til valtýsku. Reykjavík: Menningarsjóður.
Hroch, M. 1996. „National Self-Determination from a Historical Perspective“. No-
tions of Nationalism. Ritstj. Sukumar Periwal, 65–82. Budapest: Central Euro-
pean University Press.
Hroch, M. 2013. „National Movements in the Habsburg and Ottoman Empires.“
Oxford Handbook of the History of Nationalism. Ritstj. John Breully, 175–198.
Oxford: Oxford University Press.
skírnir
Skírnir HAUST 2017 (13.10.2017).qxp_Layout 1 20.10.2017 13:46 Page 337