Skírnir - 01.09.2017, Page 166
Í heimsstyrjöldum 20. aldar kom Ísland mjög við sögu sem
frönsk flotastöð, og kveðast sumir höfundar trauðla sjá hvernig
Bandamenn hefðu mátt sigrast á Þjóðverjum í báðum styrjöldunum
ef Frakkar hefðu ekki ráðið Íslandi. Um slíkt er þó rétt að hafa sem
fæst orð. Sagan á að fjalla um það sem raunverulega gerðist, ekki
hitt sem aldrei varð.
Heimildir
Conrad, Margaret R. og James K. Hiller. 2001. Atlantic Canada: A Region in the
Making. Oxford: Oxford University Press.
Den Danske Hede. 2001. Seminarrapport. Afholdt på Skarrildhus 21. september
1998 af Skov- og Naturstyrelsen. Sótt 25. september 2017 á https://www2.
skovognatur.dk/udgivelser/2001/87-7279-316-3/helepubl.pdf.
Diamond, Jared. 2005. Collapse: How Societies Choose to Fail or Succeed. New York:
Viking.
Frank, Henrik. 2014. Kartoffeltyskerne og Frank Slægten. Sótt 25. september 2017 á
http://www.henrikfrank.dk/slaegt/PDF/Bog — Kartoffeltyskerne og Frank —
1 udgave.pdf.
Gísli Gunnarsson. 2002. „Börn síns tíma: Viðbrögð manna við náttúruhamförum í
samhengi sögunnar.“ Skírnir 176 (2): 293–319.
Gísli Ágúst Gunnlaugsson. 1984. „Viðbrögð stjórnvalda í Kaupmannahöfn við
Skaftáreldum.“ Skaftáreldar 1783–1784.Ritstj. Gísli Ágúst Gunnlaugsson o.fl.,
187–214. Reykjavík: Mál og menning.
Gormsen, Gudrun. 2001. „Hedelandskab og hedebrug: Energistrømme i hede-
bondens driftsformer set ud fra en overordnet betragtning.“ Den Danske Hede,
53–67.
Guðmundur J. Guðmundsson. 2005. Á hjara veraldar: Saga norrænna manna á
Grænlandi. Reykjavík: Sögufélag.
Guðmundur Hálfdanarson. 1984. „Mannfall í Móðuharðindum.“ Skaftáreldar 1783–
1784. Ritstj. Gísli Ágúst Gunnlaugsson o.fl., 139–162. Reykjavík: Mál og menn-
ing.
Hrafnkell Lárusson. 2003. „Fremur nýta til ljóss en sitja í myrkrinu: Um upplýsing-
arviðhorf í tveimur greinum Magnúsar Ketilssonar.“ Vefnir. Sótt 25. september
2017 á http://hdl.handle.net/10802/715
Páll Bergþórsson. 2003. „Lögmál byrst — í tölum talið.“ Afmæliskveðja til Háskóla
Íslands. Ritstj. Sigríður Stefánsdóttir, Kristján Kristjánsson og Jón Hjaltason, 44–
72. Akureyri: Hólar.
Rowe, Frederick W. 1980. A History of Newfoundland and Labrador. Whitby,
Ontario: McGraw-Hill.
430 helgi skúli kjartansson skírnir
Skírnir HAUST 2017 (13.10.2017).qxp_Layout 1 20.10.2017 13:46 Page 430