Tímarit Máls og menningar - 01.05.2018, Side 20
H a l l f r í ð u r J . R a g n h e i ð a r d ó t t i r
20 TMM 2018 · 2
Tilvísanir
1 Byggt á bók minni Quest for the Mead of Poetry: Menstrual Symbolism in Icelandic Folk and
Fairy Tales. Chiron Publications, Asheville, N.C., 2016.
2 Gísli Sigurðsson, ritstj. „Gylfaginning.“ Úr Mímisbrunni. Mál og menning, 1994, kafli 24.
3 Guðni Jónsson, ritstj. „Sörla þáttr“ í Fornaldar sögur Norðurlanda, I. Reykjavík, 1976.
4 Magnus Magnusson. Viking: Hammer of the North. Galahad Books, New York, 1985, bls. 76.
5 Guðbrandur Vigfússon. „Formáli.“ Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri, II (1852). Reykjavík, 1961,
bls. xvii.
6 Freyja. http://www.dreamsandtarot.is/, 2003.
7 Erich Neumann. „On the Moon and Matriarchal Consciousness.“ Þýtt úr þýsku af Hildegard
Nagel. Spring, 1954.
8 Rudolf Simek. Hugtök og heiti í norrænni goðafræði. Ritstj. Heimir Pálsson, þýtt úr þýsku af
Ingunni Ásdísardóttur. Reykjavík, 1993, bls. 43.
9 Snorri Sturluson. Heimskringla, I. Reykjavík, 1979, bls. 181.
10 Carl G. Jung. The Archetypes and the Collective Unconscious. R. F. C. Hull þýddi úr þýsku.
Princeton University Press, 1990, bls. 172.
11 „volva or vulva… in partic., the womb, matrix of women and she-animals (syn. uterus).“
Charleton T. Lewis og Charles Short. A Latin Dictionary. Oxford at the Clarendon Press, 1879.
12 Penelope Shuttle og Peter Redgrove. The Wise Wound: The Myths, Realities, and Meanings of
Menstruation. Grove Press, New York, 1988, bls. 179; Jean Shinoda Bolen. Crossing to Avalon.
Harper, San Francisco, 1994, bls. 117.
13 Hilda Ellis Davidson. Roles of the Northern Goddess. Routledge, London/New York, 1998, bls.
186.
14 Chris Knight. Blood Relations: Menstruation and the Origins of Culture. Yale University Press,
1991, bls. 251.
15 Helgi Hálfdanarson. Maddaman með kýrhausinn. Mál og menning, 2002, bls. 72. Til stuðnings
máli sínu nefnir Helgi einnig fornenska orðið „wǣge“ og hið fornsaxneska „wēgi“ sem hvort
tveggja merkir bikar. Í því sambandi má benda á að á mynd Anders Zorn á kápu heftisins
heldur Freyja á öfugum bikar. Og ef við viljum teygja okkur að ystu mörkum, getum við spurt
okkur hvort rósrauð lýsandi rákin sem lekur niður innra læri gyðjunnar hafi haft tiltekna
merkingu í huga listamannsins.
16 Shuttle og Redgrove, bls. 147–148.
17 Annette Høst. „Blessed by the Moon: Initiation into Womanhood.“ http://www.shamanism.
dk/.
18 https://www.advocate.com/women/2017/3/24/mike-pence-and-roomful-white-men-tried-
take-reproductive-rights. Á myndinni er varaforseti Bandríkjanna og 30 hvítir karlkyns repú-
blíkanar. Eins og sést er engin kona í herberginu þrátt fyrir umfjöllunarefnið.
Myndin af tarotspilinu með djöflinum er birt með leyfi AGM-Urania/Koenigsfurt-Urania
Verlag, Germany, © AGM-Urania/Koenigsfurt-Urania Verlag. Endurbirting óheimil.