Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2018, Síða 50

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2018, Síða 50
K r i s t í n Ó m a r s d ó t t i r 50 TMM 2018 · 2 Hvaða lifandi mannveru dáist þú mest að? Áður en mamma dó dáði ég hana mest. Má ég elska hund mest, bolabítinn minn hana Honey? Já. Ertu pólitísk? Auðvitað. Ég fyrirlít ranglæti. Ertu femínisti? Algjörlega. Viltu breyta heiminum? Hann er að breytast en ég veit ekki í hvað. Er öðruvísi að vera rithöfundur af kvenkyni en af karlkyni? Hver er munur á stöðu karl- og kvenhöfunda? Kvenkyns höfundur verður að vita meira og verður að vera betri höfundur en karlkyns til þess að verða gefinn út, konurnar slíta sér út inní kerfi sem reynir að fela þessar staðreyndir. Ég held að bestu rithöfundarnir séu konur. Skiptir stéttauppruni máli til að verða rithöfundur í Bandaríkjunum? Auðvitað! Listkennsla í Bandaríkjunum fyrir fátæka er annaðhvort æðisleg eða engin. Hið mikla verkefni Ameríku er að hefja alla upp til virðingar en enginn er samt sammála um hverjir þessir – allir – eru. Hér búa krakkar sem að steðja miklar hættur, þau eru mjög mörg og ósýnileg og hvergi er minnst á þau – einsog t.d. á verndarsvæðunum – þau hafa engan vettvang. Ég held samt að krakkar úr lágstéttunum og verkamannastéttunum sjái þetta vel og sýnir þeirra geti skapað nýjar sýnir. Sýnir hinna vel menntuðu millistétta og yfirstéttakrakka eru oftar en ekki mataðar sýnir – eldissýnir. Það eru meiri líkur á því að þú breytir heiminum ef þú ert frík. Til þess að hafa sýn er nauð- synlegt að vera frík eða engill eða eitthvað. Þið búið ekki við samskonar styrkjakerfi og rithöfundar og listafólk á Norðurlöndunum. Geturðu útskýrt hvernig maður verður rithöfundur og framfleytir sér sem rithöfundur hér í Ameríku? Þú verður að vera útsjónarsöm og þú verður að láta líta útfyrir að þú sért að gera eitt um leið og þú ert að gera annað og þetta annað vex í myrkrinu og vonandi tekst þér að færa það til ljóssins áður en það eyðileggur þig. Skiptir félagslíf rithöfundarins máli fyrir lífsbaráttu hans? Já, þegar maður er ungur heldur maður að maður verði að gera þetta einn og sjálfur og þannig fara margir útá kantinn. Að hitta vini þegar maður er nógu ungur til að verða gagntekinn af vinum sínum er besta gjöfin í heim-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.