Tímarit Máls og menningar - 01.05.2018, Síða 113
TMM 2018 · 2 113
S ó l o n I s l a n d u s – h e t j u s a g a ?
16 Hugmyndin um hið díonýsíska og apolloníska er upprunnin frá Nietzsche og er hún skilgreind
í bók hans Die Geburt der Tragödie (Fæðingu harmleiksins) frá árinu 1872.
17 Sjá: Jón Óskar. 1984. Sölvi Helgason. Listamaður á hrakningi. Heimildasaga. Reykjavík: Ísa-
foldarprentsmiðja.
18 Sbr. upphafsorðin, Sólon Islandus (I 5).
19 Hugmyndin um nytsemi erfiðleikanna var algeng í menningartengdri umræðu á Íslandi, og
reyndar víðar í Evrópu, á þriðja og fjórða áratugnum og voru fjölmargir málsmetandi menn
sannfærðir um gildi þeirra fyrir einstaklinginn.
20 Friðrik G. Olgeirsson. 2007. Snert hörpu mína, bls. 208–211.
21 E[rlingur] D[avíðsson]. 1956. „[Viðtal við Davíð Stefánsson].“ Dagur, 13. desember, bls. 1 og 8,
hér bls. 8.
22 Davíð Stefánsson. 1963. „Bréf til uppskafningsins.“ Davíð Stefánsson. Mælt mál, bls. 180–202.
Reykjavík: Helgafell, hér bls. 187.
23 Sjá: Sveinn Skorri Höskuldsson. 1995. Bls. 43.
24 Sú gagnrýni í garð róttæklinga, sem endurspeglast í sviðsetningu Davíðs á þjóðmálaumræðu
samtíma síns, og sú afstaða að málatilbúnaður þeirra einkenndist af æsimennsku og ofstopa
kom víðar fyrir í íslenskum bókmenntum á millistríðsárunum.
25 Davíð Stefánsson. 1963. „Gróður og gæfa. Flutt 1. desember 1952, af svölum Alþingishússins.“
Davíð Stefánsson. Mælt mál, bls. 39–47. Reykjavík: Helgafell, hér bls. 39.
26 Sveinn Skorri Höskuldsson. 1995. Bls. 38 og 42–43.
27 Anders Ehlers Dam. 2010. Den vitalistiske strømning i dansk litteratur omkring år 1900. Århus:
Århus Universitetsforlag, bls. 79.
28 Davíð Stefánsson. 1963. „Bréf til uppskafningsins,“ bls. 181.
29 Sbr. Friðrik G. Olgeirsson. 2007. Bls. 282. Friðrik vitnar meðal annars í ritdóma Steindórs Stein-
dórssonar frá Hlöðum úr Nýjum kvöldvökum og Sveins Sigurðssonar úr Eimreiðinni.
30 Steindór Steindórsson. 1940. „Bókmenntir.“ Nýjar kvöldvökur 33(10–12), bls. 159–161, hér bls.
160.
31 Sjá: Sólon Islandus (II 31–33), og „Hæstaréttardómar.“ 1849. Ný félagsrit 9, bls. 131–155, hér bls.
151–153. Á tímum vistarbandsins var flakk manna um landið, eins og Sölvi ástundaði, bannað
að því undanskildu að þeir hefðu til þess skriflegt leyfi yfirvalda (vegabréf), eins og fram kemur
í Íslandssögu eftir Einar Laxness, sjá: Einar Laxness. 1995. „[V]istarband.“ Íslandssaga S–Ö, bls.
130–132. Reykjavík: Vaka-Helgafell, 1995.
32 Sigurður Nordal. 1940. „Tvær miklar skáldsögur.“ Lesbók Morgunblaðsins, 24. nóvember, bls.
369–375, hér bls. 373.
33 Friðrik G. Olgeirsson. 2007, bls. 282. Friðrik hefur þessa afstöðu Davíðs úr bréfi hans til Önnu
Z. Ostermann (1902–1969) sem varðveitt er í Héraðsskjalasafninu á Akureyri.
34 Friðrik G. Olgeirsson. 2007, bls. 283, og „Bækur.“ 1940. Nýtt land, 17. nóvember, bls. 1 og 4.
35 Höfundur hefur fjallað ítarlegar um einkenni átthagamenningar annars staðar. Sjá: Hjalti
Þorleifsson. 2016. „Átthagaskáldið Guðmundur G. Hagalín. Um nokkur verk Guðmundar G.
Hagalíns frá millistríðsárunum í samhengi átthagabókmennta.“ Tímarit Máls og menningar 77
(2), bls. 80–92.
36 Um ósk Sölva um eilíft minnismerki sjá t. d. orð hans í bréfi sem hann ritar til sýslumanns í
Sóloni Islandusi (II 289–290).