Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Side 84

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Side 84
Þorsteinn Þorsteinsson 17 Grískir harmleikir, Helgi Hálfdanarson þýddi, Mál og menning 1990, bls. 304. 18 Bæði Matthías Jochumsson og Helgi Hálfdanarson hafa þýtt Hamlet á íslensku. Þeir þýða upphafið á fýrri línunni eins („Úr liði er öldin“) en hvorugur heldur því mikilvæga atriði að Hamlet bölvar fæðingu sinni. (William Shakespeare: Leikrit III, Helgi Hálfdanarson þýddi, Mál og menning [Almenna bókafélagið] 1984, bls. 143. William Shakespeare: Leikrit, Matthías Jochumsson hefur íslenzkað, Magnús Matthíasson 1939, bls. 149). 19 Þýðing Þorsteins Gylfasonar. Söngfugl að sunnan, Mál og menning 2000, bls. 205. 20 Ritgerðir og pistlar, bls. 36. 21 Þýðing Sigfúsar. Sbr. Alain: „Les ánes rouges“, Minerve ou de la Sagesse, La Table Ronde 2001 [1939], bls. 295. 22 Ritgerðir og pistlar, bls. 38. 23 Þeir sem skrifuðu um Fá ein Ijóð við útkomu bókarinnar fóru þó yfirleitt lofsam- legum orðum um hana. Um fyrstu bjartsýnisljóðin tvö skrifaði Ólafur Jónsson: „fýrir alla muni læsilegir, velvirkir textar, einkennilega glaðbeittir í allri sinni mannfýrirlitningu og hatri á ógeðþekkum aldarhætti skáldinu“ (Líka líf, bls. 213-14). I ritdómi um ljóðasafnið Ljóð (Iðunn 1980) skrifaði Jóhann Hjálmarsson um „Þriðja bjartsýnisljóð“: „... satt að segja of kaldhæðnislegt, að ekki sé sagt lífs- fjandsamlegt til að vera lesandanum að skapi. En íþrótt þess er umtalsverð. Þess vegna fer það ekki erindisleysu“ (Mbl. 20.12.1980). 24 Ritgerðir ogpistlar, bls. 42. 25 Ritgerðir ogpistlar, bls. 233. 26 Útlínur bakvið minnið, bls. 53. Lofgjörð Frontós, sem var mælskukennari, mun reyndar vera í óbundnu máli. 27 Annan skilning á ljóðinu má lesa hjá Þóri Óskarssyni (Skírnir, vor 1989, bls. 201) og Kristjáni Árnasyni (Andvari 1999, bls. 76). 28 I viðtali við Lilju Gunnarsdóttur („Það er ekkert að marka skáldskap“, DV 14.12.1987) gefur Sigfús sjálfur eftirfarandi skýringu: „Annars held ég að ég hafi fengið þessa hugmynd um bjartsýnisljóðin frá Jóhannesi úr Kötlum. Hann kenndi mér orðið bjartsýnisafglapi, hann hafði það um stjórnmálamenn sem fóru í taug- arnar á honum [...] ogþá fór ég að hugsa um þetta. Bjartsýnin hún er fýrir kaup- menn og kannski stjórnmálamenn, ég veit það ekki. En hún hefur aldrei verið fyrir skáld og rithöfunda.“ - Athugasemdin er skemmtileg, en varla er þó þarna komin hin endanlega skýring á tilurð bjartsýnisljóðanna. 29 Ártalið 1962 er reyndar ekki alveg öruggt. Athugasemdin er skrifuð á laus dagbók- arblöð frá október á því ári en gæti vel verið ári eða svo yngri. 30 Um skáldið og gagnrýnandann Matthew Arnold viðhafði Eliot þau ummæli að hann hefði sóað kröftum sínum í störf sem voru honum ósamboðin: ,,[H]e was- ted his strength, as men of superior ability sometimes do, because he saw somet- hing to be done and no one else to do it.“ The Sacred Wood ■ Essays on Poetry and Criticism, Methuen (University paperback) 1976 [ 1920], bls. xiii. Sigfús hafði und- irstrikað þessi orð í eintaki sínu og varla er fráleitt að ætla að hann hafi tekið þau að einhverju leyti til sín. 31 I gögnum Sigfúsar kemur fram að hann hugði um skeið á útgáfu ljóða utan for- lags í mjög litlu upplagi handa vinum og kunningjum, Landsbókasafni og starfs- 82 TMM 2004 • 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.