Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Blaðsíða 123

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Blaðsíða 123
Þeir sem geta alt, alt ... baki við heiminum. Þetta er annað dæmi um það hve lítinn áhuga ævi- sagnaritarinn hefur á sögu og samfélagi Halldórs Laxness og hvernig ein- staklingurinn sem lýst er virðist fær um að móta samfélag sitt en vera ómótaður af því og í grundvallaratriðum ónæmur á það. Halldór hættir við að verða munkur, fer til Ameríku og sýnir það enn og aftur að karlmenn milli tvítugs og þrítugs eiga það til að tengja sig við kvenfólk í tíma og ótíma. Hann fer síðan heim og giftist Ingu Laxness og skrifar Sölku Völku. Fram að því hefur trúarafstaða Halldórs Laxness fengið mikið rými í bók Hannesar. Ef til vill á áherslan á sterka trúarþörf Laxness sér þá skýringu að höfundur ætli sér í öðru bindinu að setja fram þá frumlegu kenningu að kommúnismi Halldórs hafi verið knúinn áfram af trúarþörf og þannig mætti hugsanlega fyrirgefa honum vinstri villuna. Það kemur í ljós. En hvernig er sú mynd af Halldóri Laxness sem lesandi hefur fengið eftir lestur þessa fyrsta bindis af ævisögunni? Hver var Halldór Laxness? Konungurinn og ég ? Sá Halldór sem við lesum um í fyrsta bindi þessarar ævisögu er kvensam- ur en líka örlítið meiri kvenhatari en við eigum að venjast enda Steinn Elliði stundum færður upp á hann og Halldóri ætluð viðhorf hans og reynsla - en með því skilst mér að höfundur ætli sér að skapa stemningu. Það er reyndar fyrsta boðorð bókmenntafræðinema að rugla ekki saman höfundi og persónum og einfalda aldrei hið flókna samband þar á milli. Halldór Hannesar Hólmsteins hefur meiri fyrirlitningu á heimskum bændum og öðrum fátækum körlum heldur en venja hefur verið, hann er held ég ívið montnari en við eigum að venjast, óbilgjarnari og árekstr- ar hans við samfélagið harðari. Trúin verður sterkari þáttur í fari hans en áður var. Hinn heimspekilegi og blíði höfundur Kvœðakvers hefur dregið sig í hlé og þessi Laxness líkist einhverjum öðrum sem ég veit ekki alveg hver er. Þetta er þó ekki ný mynd af Halldóri. Sú mynd sem við höfðum fyrir hefur sætt einhverri úrvinnslu, svolítið svipað ljósmynd sem er lag- færð í tölvu. Rödd Hannesar Hólmsteins er mjög dauf í verkinu og ákaflega erfitt að sjá hvaða afstöðu hann tekur til viðfangsefnisins eða hvar hann dreg- ur línurnar á milli sín sem túlkanda og Halldórs Laxness sem viðfangs. Hannes hefur sjálfur sagt í Morgunblaðinu að hann hafi ekki ætlað sér að leggja fram neina sérstaka túlkun. Hann hafi einungis ætlað sér að leggja efnið fram að dæmi höfunda íslendingasagna og láta lesendur síðan um að draga ályktanir. Það verður að segjast eins og er að í þessu tilviki er sú TMM 2004 • 1 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.