Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Síða 79

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Síða 79
Trúin A Rússland Alltfrá dögum Péturs mikla Rússland er stórt. Rússland er nágranni okkar en þó fjarlæg staðreynd: það byrjar í Evrópu og endar lengst austur í Asíu. Þaðan berast tíðindi sem ekki er auðvelt að skilja og skýra og því taka menn fyrr og síðar undir þau orð Winstons Churchills, að Rússland sé leyndardómur vafinn inn í ráðgátu. Þar er margt svipað og „hjá okkur“ en þó miklu fleira með allt öðrum hætti. Rússar telja sjálfir að þeirra sálarfar sé allt öðru vísi en t.d. Frakka eða Þjóðverja og þessu vilja menn gjarna trúa fyrir vestan líka. Vesturevrópumönnum finnst eðlilegt, að Rússar taki sem mest upp eftir þeim, enda Rússar eftirbátar þeirra í tækni og menntun og fleiri greinum. Þeir eru líka að spyrja sig að því, hvort ekki sé hægt að læra eitthvað af Rússum, einmitt af því að þeir eru „öðruvísi“ og einnig vegna þess að þeir eiga svo margt ógert. Er það ekki einmitt kostur við stórþjóð í risavöxnu ríki óteljandi möguleika að hún þarf ekki endilega að endurtaka okkar þróun og okkar yfirsjónir? Rússar eru unglingar í sögunni á sinn hátt. Þeir geta brotist áfram til betri framtíðar beina leið, og kannski náð ýmsum áföngum fyrr en gömul og þreytt menning og spillt. Eitthvað þessu líkt er á döfinni hjá menningarvitum Vestur-Evrópu allt frá dögum Péturs mikla 1 byrjun átjándu aldar. Menn urðu ekki aðeins hlessa, þegar þeir fréttu af þessum öfluga undramanni sem kom- inn var á keisarastól í syfjuðu og einangruðu Rússlandi og ætlaði nú að reka það með eigin handafli inn í siðmenninguna. Þeir urðu glaðir. Þeir vildu, að minnsta kosti sumir hverjir, stilla saman sína krafta og Rússa. Heimspekingurinn og stærðfræðingurinn Leibniz, sá sem færði vinsæl rök að því að við værum stödd í bestum hugsanlegum heimi, skrifaði Pétri bréf mörg þar sem hann bað keisarann um að leyfa sér að gera Rússland að einskonar tilraunastofu með nýja og betri skipan samfélags- ins. Og hann varð svo hrifinn af sigri Péturs á Karli tólfta við Poltava Í708, að þótt Rússar ættu um þetta leyti enga veraldlega skóla taldi hann víst að Pétur mundi „betur en aðrir kóngar hafa gert“ tryggja blómaskeið vísinda í sínu landi - ef hann þægi góð ráð Leibnizar sjálfs 3. Voltaire og Diderot Hér er að verða til fróðlegt mynstur: við, evrópskir menntavitar, komum með hugmyndirnar - rússneskur valdsmaður framkvæmir þær, einmitt af því að hann hefur VALD til þess. Þetta tafl var teflt af miklu fjöri á dögum Katrínar miklu (1761—98). En þá sýndist róttækum höfðingjum upplýsing- arinnar i Frakklandi, þeim Diderot og Voltaire, að þeir hefðu fundið sér TMM 2004 • 3 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.