Heimsmynd - 01.08.1994, Side 13

Heimsmynd - 01.08.1994, Side 13
Helgi Felixson, kvilonyntla gerðarmaður. V sem Kristmann hlaut hér á landi fjallaði mikið til um hann sem persónu en minna um bæk- ur hans.“ Og Helgi tekur dæmi úr skrifum Mánudagsblaðsins: „Kristmann Guðmunds- son er nú að lesa í útvarpinu bók, Gyðjan og uxinn, og það sýnir fadæma skort á hugarflugi að forráðamenn útvarpsins skuli velja þessa bók og þennan höfund til umfjöllunar. Hvort tveggja er margþvælt, bæði maður og bók því bókin er löngu komin út og í allra, eða flestra, þeirra höndum sem á annað borð kæra sig um þessar bláþráðu frásagnir Kiistmanns og stórmennskulega rödd hans... Eg býst við að margir sem þetta lesa hafi séð Rristmann. Hann er vörpulegur maður þegar hann geng- ur á götunni. Hann er eins og dálítið fjall sé að færa sig úr stað. Hann gengur hægt og silalega og næstum letilega en út úr hverri hreyfingu skín: „Sjáið þið, hér er ég!“ Sjálfsálit Krist- manns er nefnilega með endemum.“ „Það var ráðist heiftarlega á hann, ekki bara í skrifum í blöðum og í útvarpi og víðar heldur í sögusögnum," segir Helgi. „Og enn þann dag í dag ef minnst er á Kristmann brosir fólk út í annað. Sprenglært fólk segir:,Ja, hann er lélegur rithöfundur." Menn hafa þá skoðun hvort sem þeir hafa lesið bækur hans eða ekki. Það er búið að skammta honum ákveðinn bás. Enn þann dag í dag er Kristmann bann- færður rithöfundur. Honum hefur ekki tekist að losa sig undan því hlutverki sem hann var á sínum ti'ma þvingaðui' í.“ - En telur Helgi að mynd hans um skáldið muni breyta ímynd þess? „í raun og veru hefur aldrei komið fram sönn mynd af Kristmanni. Það hefur aldrei gefist færi á því. Eg veit ekki hvort hann fær nokkru sinni uppreisn æru. Mér finnst skipta ákaflega litlu máli hvort hann er slæmur eða góður rit- höfundur. Það er ekki mitt áhugasvið þó auð- vitað hafi ég áhuga á því hvað hann hafi gert og skrifað. Það sem mér fmnst skipta megin- rnáli eru hinar kerfisbundnu aðgerðir gegn honum. Mynd mín snýst um það hvemig far- ið er með fólk. Og þá meðferð mundi ég telja samviskumál íslensku þjóðarinnar. Saga Kiist- manns er ekkert einsdæmi, hún er alltaf að gerast. Sú saga sem ég segi er ein af mörgum.“ Heimsmynd / ágúst - september (l3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.