Heimsmynd - 01.08.1994, Qupperneq 18

Heimsmynd - 01.08.1994, Qupperneq 18
/? rigningarkvöldi í maí 1986 sat ungt par í Reykjavík og velti fyrir sér hvort borgaði sig að halda áfram vísitölub- aslinu í borginni eða breyta tíl og flytja út á land. Hana hafði lengi langað tíl þess síðamefnda en hann var tregur í taumi enda borinn og barnfæddur Reykvíkingur. Atta ámm síðar reka Páll ÞórJónsson og Dóra Vilhelmsdóttir blómlega ferðaþjón- ustu á Húsavík. Þau eiga og starfrækja gisti- heimilið Arból og 52% af Hótel Húsavík er í þeirra eign og Björns Hólmgeirssonar um- boðsmanns Flugleiða á Húsavík. Páll Þór hef- ur verið hótelsgóri frá sl. október og Dóra sér um Arból. Þau em í góðu samstarfi við sviss- neska ferðaskrifstofu, Saga Reisen og hafa bætt sjóferðum á Skjálfandaflóa við hefð- bundnar skoðunarferðir að Mývami, Dettifosi ogjökulsárgljúfmm. En ævintýrið átti sér tölu- verðan aðdraganda, eins og Sigríður Pét- ursdóttir komst að. „Daginn eftír að \4ð Dóra ákváðum að kanna möguleika á að flytja út á land nefndi ég það við vinnufélaga mína í Teppalandi og þótt ótrúlegt megi virðast leið ekki nema tæpur sól- arhringur þar til mér bauðst staða sem deild- arstóri byggingavömdeildar Kaupfélags Þing- eyinga“ segir Páll. „Hvorugt okkar hafði til Húsavíkur komið en eftír eina heimsókn leist okkur svo vel á staðinn að við ákváðum að slá til. Ijúlí 1986 fluttum við norður og í fyrstu leigðum við íbúð, ég vann hjá Kaupfélaginu og Dóra kenndi við Gagnfræðaskóla Húsavík- ur. Vorið 1989 vomm við orðin þreytt á óör- ygginu sem fylgir því að búa í leiguhúsnæði og byijuðum að líta í kringum okkur eftir hús- næði. Sú leit endaði með því að við keyptum neðri hæð hússins sem nú er heimili okkar og gistiheimilið Arból. Þá var húsið í daglegu tali kallað „sýslumannshúsið" vegna þess aðjúlíus Hafstein sýslumaður bjó þar lengi. Húsið var byggt árið 1903 og var starfrækt sem hótel tíl 1920 að minnsta kosti. Þess vegna barst það oft í tal hve tilvalið væri að koma þar upp gistí- aðstöðu, húsið hreinlega bauð upp á það. Þegar við keyptum neðri hæðina töldu margir okkur ansi bjartsýn því húsið var í mikilli nið- urníðslu. Það fóru ófáar vinnustundir í að endurnýja húsnæðið og við það nutum við dyggrar aðstoðar bræðra Dóm en einu iðnað- armennirnir sem við fengum vom rafvirkjar og pípulagningamenn,“ segir Páll og brosir. Að sögn Dóm og Páls vom þau ekki ein um 18) ágúst - september / Heimsmynd Páll Þór og Dóra meö börnunum, Vilhelm Gauta, Hákoni og Auði Guðbjörgu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.