Heimsmynd - 01.08.1994, Síða 38

Heimsmynd - 01.08.1994, Síða 38
UsncÐSDfflOcBBg G(£ og tilþrif í leiklistinni Hinrik Ólafsson, leikari hefur stigið á ólík svið leiklistarinnar á sínu fyrsta ári sem at- vinnuleikari. Vilborg Einarsdóttir ræddi við hann um leiðina í leiklistina, óperusöng í æsku, erfiða kvikmyndavinnu, söngleikinn Hárið og samanburð við stóra bróðurinn. Hann er einn af ungu leikurunum sem út- skrifuðust úr Leiklistarskóla Islands fyrir rúmu ári og hafa á stuttum tíma komið víða við í leiklistinni. Nú síðast í einu aðalhlutverka söngleiksins Hársins. I þá sýningu kom hann beint úr upptökum á bandarísku víkinga- myndinni Kjartanssögu, en samfara vinnunni við kvikmyndina lék hann í bamaleikritinu Skilaboðaskjóðunni og leikritinu Gauragangi í Þjóðleikhúsinu. Þar á undan lék hann í tveimur verkum sem ekki hafa enn komið fyr- ir sjónir landans, sjónvarpsleikriti Þráins Bert- elssonar, Sigla himinfley og kvikmynd Þor- steinsjónssonar, Skýjahöllinni. Leiklistin hef- ur sem sé verið ein alsheijar töm undanfarið íúmt ár og henni til viðbótar heftir Hinrik lagt stund á söngnám í Söngskólanum og tekið að sér að syngja við sérstök tækifæri. Það er því dálítið þreyttur þijátíu og eins árs gamall mað- ur sem ég hitti tveimur dögum eftir frumsýn- inguna á Hárinu. „Þreyttur, já. Annars er maður fljómr að jafna sig. En ég skal viðurkenna að á tímabili var ég farin að efast um að ég myndi hreinlega halda í við sjálfan mig. Svona á dögum eins og þegar að ég var að leika morðóðan hrotta sveiflandi tíu kílóa sverði á báða bóga að morgni austur á Vík, keyrði svo í einu kasti til Reykajvíkur og fór í hlutverk úlfsins í Skilaboðaskjóðunni um eftirmiðdaginn, gerðistAkureyringurí Gaura- gangi um kvöldið og söng í einu brúðkaupi í millitíðinni. En eftir á að hyggja þá hefði ég ekki viljað sleppa einu einasta tækifæri sem ég hef tekið ffá því að skólanum lauk,“ segir Hin- rik. „En það er ósköp góð tilhugsun að næstu vikurnar verður tímanum skipt á milli Hárs- ins, afslöppunnar og hestanna minna sem haia verið verulega vanræktir síðasta árið.“ Leið Hinriks í leiklistina lá á sínum tíma eftir dálitlum krókaleiðum. Llpphafiega ætlaði hann nefnilega að gerast tannsmiður og fór til Danmerkur í nám. Til að gera langa sögu stutta kynntist hann þar söngelskum tann- smið sem kom með þá uppástungu að þeir tæiju að sér að syngja með kirkjukór viðjarð- arfarir í hádeginu til að verða sér úti um bjór- peninga fyrir kvöldið. Þegar Hinrik svo flutti heim fór hann í Söngskólann og hélt síðan í ársnám í tónlistarháskólanum í Vín. ,Á því ári þuifti ég að gera upp við mig hvort ég ætlaði mér að verða óperusöngvari eða eitt- hvað annað. Leiklistaráhuginn vaknaði líka á þessum tíma, bæði af því að ég stundaði leik- hús mikið í Vín, sá mikið af góðu leikhúsi og einhvemveginn upplifði slagkraftinn í leiklist- inni. Og svo ekki síst vegna þess að ég fann í náminu hvað það átti miklu bentr við mig að leika bókmenntir á sviði, en að syngja bók- menntir á sviði.“ Sjálfsagt hefði það komið fæstum á óvait sem hafa staðið Hinrik nær í gegnum tíðina þótt hann hefði ákveðið að gerast óperusöngvari. „Eg er alinn upp við óperutónlist, því að mamma spilaði óperur eins og henni væri borgað fyrir það og gerir enn. Eg var ekkert 38) ágúst - september / Heimsmynd
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.