Heimsmynd - 01.08.1994, Side 46

Heimsmynd - 01.08.1994, Side 46
að á unglingsárunum haíi ein fóstran misnot- aði hana kynferðislega, en móðir hennar ekki viljað hlusta þegar hún reyndi að segja frá. í kjölfar þessarar misnotkunar varð María þunglyndis- og áfengissjúk. Hún giftist kom- ung og það hjónaband fór fljótlega í hund- ana. María giftist svo aftur, eignaðist fjóra syni með seinni eiginmanni sínum en sinntí jafn- framt starfi sínu sem sjónvarpsleikkona með prýði. Um móður sína sagði hún: „Móðir mín var svo falleg að mér fannst ég vera ljót og einskis virði. Mér fannst að hún hlyti að skammast sín fýrir mig. Eg elskaði ekki móður mína. Maður elskar ekki þá konungbornu. Maður vill að þeir séu sáttir við mann en mað- ur elskar þá ekki. Eg er þakklát móður minni fyrir að hafa kennt mér hvað það er sem ég vil ekki vera. Móðir mín var eins og tuttugu og fjórar persónur í einum líkama. Það sem nefnt er sérviska í fari Hollywoodstjama væri kallað andlegt ójafirvægi hjá öðrum.“ Faðir Maríu og eiginmaður Dieuich fann sér starf sem kjúklingabóndi í Kaliforníu og bjó með ástkonu sinni Tamöm, en var að mestu á fengið hjarta manns til að bresta,“ sagði hann.“ Hún var einnig í miklu vinfengi við Noel Coward en eftír því sem hún eltíst dvín- aði hrifning Cowards og honum þóttí hún lifa eintmgis í trú á goðsögnina um sjálfa sig. Leikstjórinn Joshua Logan sagði að hún væri sjálfhverfasta kona sem hann hefði hitt og leik- stjórinn Billy Wilder lýsti henni sem undar- legif blöndu af femme fatale, þýskri húsmóð- ur og Florence Nightingale. Það var tálkvend- ið sem gekk á eftír þeim sem henni þóknuð- ust. Margar sögur hafa verið sagðar um hvem- ig Dietrich dró karlmenn á tálar, en hún var þó ekki bara tálkvendi. Það bjó líka í henni þýsk húsmóðir, kona sem var afbragðs kokkur og eldaði fýrir vini sína eða gerði sér sérstaka ferð til þeirra til að skrúbba gólf. Og það var Florence Nightíngale sem mætti til leikarans Kirk Douglas, sem hún hafði þá aðeins hitt einu sinni, þar sem hann lá veikur og bauð þeirra. Hann yfirgaf hana til að giftast hinni 19 ára Elísabet Taylor. „Hvað hefur Taylor sem ég hef ekki?“ spurði Dietrich vini sína. Annar tílvonandi eiginmaður Taylor varð elsk- hugi hennar. Mike Todd sagði við hana að lík- lega neyddist hann til að hætta að hitta hana því hann óttaðist að verða ástfanginn af henni. Hún svaraði: „Enginn karlmaður verður ást- fanginn af mér án þess að ég vilji það.“ Og svo var hinn hálþrítugi Eddie Fisher. Diet- rich hefði getað verið mamma hans en það var tuttugu og átta ára aldursmunur á þeim. Taylor hrepptí hann einnig að lokum. Haft er fýrir satt að Dietrich hafi ætíð haft andstyggð á Elísabet Taylor. Það var einnig hinn þrítugi Yul Brynner sem var giftur. Hann dvaldist löngum stundum á heimili hennar og Diet- rich átti til að hringja í Tamöm, ástkonu eigin- manns síns, og skipa henni, eins og þjóni, að fara í búð og kaupa ákveðna tegund af sætind- „Hún sendi eftir hótelstjór- anum og æpti, kallarðu þetta blóm? Ég vil 5000 rósir. Þjónustufólkið hafði nóg að gera næstu klukkutímana við að bera vasa með rósum inn í herbergið" framfæri eiginkonunnar. Dietrich og Rudi höfðu ákveðið að skilja ekki og ástkona hans hafði farið í fjölda fóstureyðinga til að koma í veg fýrir það hneyksli sem myndi verða ef eig- inmaður Dietrich eignaðist bam utan hjóna- bands. En Tamara vildi eignast bam og and- legt ástand hennar varð smám saman mjög bágborið. Loks var hvin lögð inn á geðdeild og þar var hún myrt af öðrum sjúklingi. Diet- rich borgaði útför hennar. Vinir og kunningjar Dietrich vom ekki ein- huga um ágæti hennar. Hún var mikil vin- kona Ernest Hemingways en þau vom ekki elskendur. Hún sagði að hann hefði aldrei beðið sig um að sofa hjá sér. Hann stríddi henni á stelpunum hennar. Hann sagði einn- ig að enginn vissi meira um ástina en hún. „Hún er fögur, hugrökk, trygg, góð og örlát. Þótt hún hefði aðeins röddina þá gæti hún honum súpu og kynlíf. „Hún elskaði mann heitar ef maðurvar veikur,“ sagði Douglas, „þegar maður var sterkur og heilbrigður dvín- aði ástin.“ Aldurinn er verstí óvinur rnargra leikkvenna og svo var með Dietrich. Um fertugt byrjaði Dietrich að teygja og líma húðina aftur í tíma- bundinni andlitslyftingu og faldi límið bak við hárkollu. Þrettán ámm síðar hafði hún farið í tvær andlitslyftíngar sem gerðu það að verk- um að andlit hennarvarð ópersónulegt eins og hún bæri grímu. Hún saknaði ennjean Gabin en leitaði huggunar í fangi nýrra elsk- huga sem margir hverjir vom mun yngri en hún. Leikarinn Michael Wilding var einn Marlene með Joseph von Steinberg sér á hægri hönd og Erich Maria Remarque á þá vinstri. um sem Brynnervar hrifinn af. Það vom einnig konur eins ogjafnan. Ein var Ginette Spanier. Hún var gift og henni þóttí afar vænt um eiginmann sinn en hún var ekki ólík Dietrich, var sjálfstæð og fór eigin leiðir. En Dietiich þoldi illa sjálfstæði ástkvenna og ástmanna sinna, krafðist fullkominnar tryggð- ar þeirra þótt hún sinnti því lítt að endúr- gjalda þá Uyggð. Astarævintýrinu lauk þegar Dietrich sendi Spanier bréf og sakaði hana umaðhafavanræktsambandþenra. Oghún var ekki ætíð alltaf tíllitssöm við samstarfsfólk- 46) ág'úst - september / Heimsmynd
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.