Fréttablaðið - 19.03.2016, Side 78
| AtvinnA | 19. mars 2016 LAUGARDAGUR24
VIÐ LEITUM AÐ FRAMÚRSKARANDI
STARFSMÖNNUM
Í FRAMTÍÐARSTÖRF
Starfsmannastefna Atlantik
Markmið Atlantik er að virkja eldmóð og keppnisanda hjá hæfu,
traustu og áhugasömu starfsfólki. Starfsfólk Atlantik sýnir frum-
kvæði, þjónustulund og tekur virkan þátt í því að efla þjónustu
og heildarhag fyrirtækisins með því að skara fram úr en styðja
jafnframt hvert við annað og vinna saman.
INNKAUPASTJÓRI
Starfssvið:
• Umsjón með innkaupum og samningum við birgja
• Ábyrgð á skráningu og vistun verðsamninga og tilboðsskjala
• Umsjón og eftirlit með reikningum, rekstrarkostnaði, framlegð
ferða og greiningarvinnu
• Önnur verkefni eftir þörfum
Menntun og hæfniskröfur:
• Viðskiptafræði eða háskólapróf sem nýtist í starfi
• Reynsla af samningagerð og innkaupum
• Skipulagshæfni, nákvæmni og eftirfylgni
• Mikil færni í íslensku og ensku, bæði töluðu og rituðu máli.
VERKEFNASTJÓRI
Starfssvið:
• Sala, tilboðsgerð, úrvinnsla og framkvæmd ferða á Íslandi fyrir
hvataferðir, ráðstefnur, viðburði og farþega skemmtiferðaskipa.
• Þátttaka í vöruþróun og hugmyndavinnu um nýjungar í ferða-
þjónustu
• Aðstoð við önnur verkefni á álagstímum
Menntun og hæfniskröfur:
• Menntun á sviði ferðaþjónustu eða önnur háskólamenntun sem
nýtist í starfi
• Víðtæk þekking á landinu og framboði ferðaþjónustu er æskileg
• Leiðsögumenntun væri kostur
• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta, bæði töluðu og rituðu
máli. Önnur tungumál æskileg
• Sjálfstæði í vinnubrögðum, nákvæmni, framúrskarandi
þjónustulund, sveigjanleiki og aðstæður til að vinna mikið á
álagstímum
FULLTRÚI
Starfssvið:
• Úrvinnsla og aðstoð við framkvæmd ferða á Íslandi fyrir
hvataferðir, ráðstefnur, viðburði og farþega skemmtiferðaskipa
• Þátttaka í vöruþróun og aðstoð við skráningu og utanumhald
vöruframboðs og þjónustu
Menntun og hæfniskröfur:
• Menntun eða reynsla á sviði ferðaþjónustu eða menntun sem
nýtist í starfi. Leiðsögumenntun væri kostur
• Mjög góð þekking á landinu og framboði ferðaþjónustu er
æskileg
• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í ræðu og riti
• Nákvæmni, framúrskarandi þjónustulund, sveigjanleiki og
aðstæður til að vinna mikið á álagstímum
Umsóknir óskast sendar til
kristinsif@atlantik.is
Umsóknarfrestur er til 31. mars
Teymisstjóra heimaþjónustu:
• Dagleg stjórnun og umsjón með framkvæmd félagslegrar
heimaþjónustu í Laugardal og Háaleiti
• Yfirsýn yfir þjónustuþarfir þeirra notenda sem fá þjónustu
frá teyminu.
• Endurmat á þjónustuþörf og gerð þjónustusamninga við
notendur.
• Veita upplýsingar og ráðgjöf til íbúa í Reykjavík varðandi þá
þjónustu sem í boði er
• Þverfagleg samvinna við samstarfsaðila í félagsstarfi sem
og heima- og stuðningsþjónustu
• Þátttaka í þróun og mótun verklags innan heimaþjónustu
• Fræðsla og kynningarstarf til íbúa, samstarfsaðila, félaga-
og hagsmunasamtaka
Verkefnisstjóra heima- og
stuðningsþjónustu í Hátúni:
• Dagleg stjórnun og umsjón með framkvæmd félagslegrar
heima- og stuðningsþjónustu í Hátúni
• Yfirsýn yfir þjónustuþarfir þeirra notenda sem fá þjónustu
frá teyminu.
• Endurmat á þjónustuþörf og gerð þjónustusamninga við
notendur.
• Ráðgjöf og samstarf við notendur heima- og stuðnings-
þjónustu
• Leiðandi starf í samþættingu stuðnings- og heimaþjónustu
• Þátttaka í þverfaglegu samstarfi er snýr að skipulagi og
þróun þjónustu
• Fræðsla og kynningarstarf til íbúa, samstarfsaðila, félaga-
og hagsmunasamtaka
Hæfnikröfur
• Háskólamenntun á sviði félags-, heilbrigðis- eða mennta-
vísinda s.s. iðjuþjálfunar, félagsráðgjafar, þroskaþjálfunar,
hjúkrunar eða sálfræði
• Háskólamenntun á framhaldsstigi sem nýtist í starfi æskileg
• Mikil starfsreynsla á sérfræðisviði
• Reynsla af stjórnun
• Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Skipulags- og stjórnunarhæfileikar
• Lipurð í mannlegum samskiptum
• Áhugi og hæfni í þverfaglegri teymisvinnu
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir
borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem við búum í.
Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis hefur að
markmiði að veita íbúum hverfanna fyrirmyndar-
þjónustu og stuðla að góðu samfélagi fyrir alla í sam-
vinnu við íbúa, félagasamtök og hagsmunaaðila. Unnið
er á grundvelli þverfaglegs samstarfs sérfræðinga og
áhersla lögð á heildarsýn og samþætta þjónustu
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigrún Ingvarsdóttir deildarstjóri í síma 411-1500.
Netfang: sigrun.ingvarsdottir@reykjavik.is
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um störfin á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf
Umsóknarfrestur er til 10. apríl n.k.
TEYMISSTJÓRI OG VERKEFNISSTJÓRI
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ LAUGARDALS OG HÁALEITIS
LAUSAR ERU TIL UMSÓKNAR STÖÐUR TEYMISSTJÓRA FéLAGSLEGRAR HEIMAÞJÓNUSTU OG VERKEFNAS-
TJÓRA HEIMA- OG STUÐNINGSÞJÓNUSTU HJÁ ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ LAUGARDALS OG HÁALEITIS. LÖGÐ
ER ÁHERSLA Á AÐ UMSæKJENDUR HAFI ÞEKKINGU OG REYNSLU AF STARFI Á SVIÐI VELFERÐARÞJÓNUS-
TU, SéRSTAKLEGA í MÁLEFNUM FÓLKS MEÐ FÖTLUN OG ELDRI bORGARA.
Velferðarsvið
Helstu verkefni og ábyrgð
CONSULAR ASSISTANT
(SUMMER TIME/TEMPORARY PART-TIME)
Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir lausa til umsóknar stöðu
Consular Assistant í tímabundið hlutastarf.
Umsóknarfrestur er til 1 apríl, 2016.
Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins:
http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html
The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for a
temporary part time position of Consular Assistant.
The closing date for this postion is April 1, 2016.
Application forms and further information can be
found on the Embassy’s home page:
http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html
Please send your application and resumé to :
reykjavikvacancy@state.gov
Vegna aukinna umsvifa leitum við að hæfileikaríkum einstaklingum til að takast á við krefjandi og spennandi verkefni á sviði
verkefna- og byggingarstjórnunar í verklegum framkvæmdum.
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR
Arkitekt, verk- eða tæknifræði (B.Sc./M.Sc.)
Fjölbreytt reynsla á sviði byggingarframkvæmda er kostur
Góðir skipulags og samskiptahæfileikar
Skipulögð, öguð og sjálfstæð vinnubrögð
Frumkvæði, áræðni og metnaður til að ná árangri í starfi
Góð kunnátta í íslensku og ensku
HELSTU VERKEFNI
Fagleg yfirumsjón með byggingaframkvæmdum
Undirbúningur og stjórnun verkefna
Áætlanagerð, eftirfylgni og skýrslugerð
Hönnunarrýni og samræming
Kostnaðareftirlit
UM BEKA
Beka er ráðgjafafyrirtæki á sviði mannvirkjagerðar stofanð árið 2014 sem sérhæfir sig í verkefna- og byggingastjórnun í
verklegum framvæmdum. Meðal helstu verkefna fyrirtækisins er umsjón með framkvæmdum við Fosshótel Jökulsárlón,
Fosshótel Mývatn og fyrirhugaðri uppbygginu á Blómavalsreitnum við Sigtún. Beka er ört vaxandi fyrirtæki og miklir
möguleikar eru á framþróun í starfi fyrir dugmikla og áhugasama einstaklinga.
Nánari upplýsingar veita Benedikt Ingi Tómasson í síma 842-4907 eða í tölvupósti bit@beka.is eða Karl Sigfússon í síma
615-1133 eða tölvupósti karl@beka.is
Umsóknarfrestur er til og með 27. mars 2016. Umsókn þarf að fylgja ítarleg ferilskrá. Farið verður með allar umsóknir
sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað.
BEKASPENNANDI STÖRF Í BOÐI