Fréttablaðið - 19.03.2016, Page 78

Fréttablaðið - 19.03.2016, Page 78
| AtvinnA | 19. mars 2016 LAUGARDAGUR24 VIÐ LEITUM AÐ FRAMÚRSKARANDI STARFSMÖNNUM Í FRAMTÍÐARSTÖRF Starfsmannastefna Atlantik Markmið Atlantik er að virkja eldmóð og keppnisanda hjá hæfu, traustu og áhugasömu starfsfólki. Starfsfólk Atlantik sýnir frum- kvæði, þjónustulund og tekur virkan þátt í því að efla þjónustu og heildarhag fyrirtækisins með því að skara fram úr en styðja jafnframt hvert við annað og vinna saman. INNKAUPASTJÓRI Starfssvið: • Umsjón með innkaupum og samningum við birgja • Ábyrgð á skráningu og vistun verðsamninga og tilboðsskjala • Umsjón og eftirlit með reikningum, rekstrarkostnaði, framlegð ferða og greiningarvinnu • Önnur verkefni eftir þörfum Menntun og hæfniskröfur: • Viðskiptafræði eða háskólapróf sem nýtist í starfi • Reynsla af samningagerð og innkaupum • Skipulagshæfni, nákvæmni og eftirfylgni • Mikil færni í íslensku og ensku, bæði töluðu og rituðu máli. VERKEFNASTJÓRI Starfssvið: • Sala, tilboðsgerð, úrvinnsla og framkvæmd ferða á Íslandi fyrir hvataferðir, ráðstefnur, viðburði og farþega skemmtiferðaskipa. • Þátttaka í vöruþróun og hugmyndavinnu um nýjungar í ferða- þjónustu • Aðstoð við önnur verkefni á álagstímum Menntun og hæfniskröfur: • Menntun á sviði ferðaþjónustu eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi • Víðtæk þekking á landinu og framboði ferðaþjónustu er æskileg • Leiðsögumenntun væri kostur • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta, bæði töluðu og rituðu máli. Önnur tungumál æskileg • Sjálfstæði í vinnubrögðum, nákvæmni, framúrskarandi þjónustulund, sveigjanleiki og aðstæður til að vinna mikið á álagstímum FULLTRÚI Starfssvið: • Úrvinnsla og aðstoð við framkvæmd ferða á Íslandi fyrir hvataferðir, ráðstefnur, viðburði og farþega skemmtiferðaskipa • Þátttaka í vöruþróun og aðstoð við skráningu og utanumhald vöruframboðs og þjónustu Menntun og hæfniskröfur: • Menntun eða reynsla á sviði ferðaþjónustu eða menntun sem nýtist í starfi. Leiðsögumenntun væri kostur • Mjög góð þekking á landinu og framboði ferðaþjónustu er æskileg • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í ræðu og riti • Nákvæmni, framúrskarandi þjónustulund, sveigjanleiki og aðstæður til að vinna mikið á álagstímum Umsóknir óskast sendar til kristinsif@atlantik.is Umsóknarfrestur er til 31. mars Teymisstjóra heimaþjónustu: • Dagleg stjórnun og umsjón með framkvæmd félagslegrar heimaþjónustu í Laugardal og Háaleiti • Yfirsýn yfir þjónustuþarfir þeirra notenda sem fá þjónustu frá teyminu. • Endurmat á þjónustuþörf og gerð þjónustusamninga við notendur. • Veita upplýsingar og ráðgjöf til íbúa í Reykjavík varðandi þá þjónustu sem í boði er • Þverfagleg samvinna við samstarfsaðila í félagsstarfi sem og heima- og stuðningsþjónustu • Þátttaka í þróun og mótun verklags innan heimaþjónustu • Fræðsla og kynningarstarf til íbúa, samstarfsaðila, félaga- og hagsmunasamtaka Verkefnisstjóra heima- og stuðningsþjónustu í Hátúni: • Dagleg stjórnun og umsjón með framkvæmd félagslegrar heima- og stuðningsþjónustu í Hátúni • Yfirsýn yfir þjónustuþarfir þeirra notenda sem fá þjónustu frá teyminu. • Endurmat á þjónustuþörf og gerð þjónustusamninga við notendur. • Ráðgjöf og samstarf við notendur heima- og stuðnings- þjónustu • Leiðandi starf í samþættingu stuðnings- og heimaþjónustu • Þátttaka í þverfaglegu samstarfi er snýr að skipulagi og þróun þjónustu • Fræðsla og kynningarstarf til íbúa, samstarfsaðila, félaga- og hagsmunasamtaka Hæfnikröfur • Háskólamenntun á sviði félags-, heilbrigðis- eða mennta- vísinda s.s. iðjuþjálfunar, félagsráðgjafar, þroskaþjálfunar, hjúkrunar eða sálfræði • Háskólamenntun á framhaldsstigi sem nýtist í starfi æskileg • Mikil starfsreynsla á sérfræðisviði • Reynsla af stjórnun • Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum • Skipulags- og stjórnunarhæfileikar • Lipurð í mannlegum samskiptum • Áhugi og hæfni í þverfaglegri teymisvinnu • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem við búum í. Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis hefur að markmiði að veita íbúum hverfanna fyrirmyndar- þjónustu og stuðla að góðu samfélagi fyrir alla í sam- vinnu við íbúa, félagasamtök og hagsmunaaðila. Unnið er á grundvelli þverfaglegs samstarfs sérfræðinga og áhersla lögð á heildarsýn og samþætta þjónustu Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigrún Ingvarsdóttir deildarstjóri í síma 411-1500. Netfang: sigrun.ingvarsdottir@reykjavik.is Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um störfin á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Umsóknarfrestur er til 10. apríl n.k. TEYMISSTJÓRI OG VERKEFNISSTJÓRI ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ LAUGARDALS OG HÁALEITIS LAUSAR ERU TIL UMSÓKNAR STÖÐUR TEYMISSTJÓRA FéLAGSLEGRAR HEIMAÞJÓNUSTU OG VERKEFNAS- TJÓRA HEIMA- OG STUÐNINGSÞJÓNUSTU HJÁ ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ LAUGARDALS OG HÁALEITIS. LÖGÐ ER ÁHERSLA Á AÐ UMSæKJENDUR HAFI ÞEKKINGU OG REYNSLU AF STARFI Á SVIÐI VELFERÐARÞJÓNUS- TU, SéRSTAKLEGA í MÁLEFNUM FÓLKS MEÐ FÖTLUN OG ELDRI bORGARA. Velferðarsvið Helstu verkefni og ábyrgð CONSULAR ASSISTANT (SUMMER TIME/TEMPORARY PART-TIME) Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir lausa til umsóknar stöðu Consular Assistant í tímabundið hlutastarf. Umsóknarfrestur er til 1 apríl, 2016. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for a temporary part time position of Consular Assistant. The closing date for this postion is April 1, 2016. Application forms and further information can be found on the Embassy’s home page: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html Please send your application and resumé to : reykjavikvacancy@state.gov Vegna aukinna umsvifa leitum við að hæfileikaríkum einstaklingum til að takast á við krefjandi og spennandi verkefni á sviði verkefna- og byggingarstjórnunar í verklegum framkvæmdum. MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR Arkitekt, verk- eða tæknifræði (B.Sc./M.Sc.) Fjölbreytt reynsla á sviði byggingarframkvæmda er kostur Góðir skipulags og samskiptahæfileikar Skipulögð, öguð og sjálfstæð vinnubrögð Frumkvæði, áræðni og metnaður til að ná árangri í starfi Góð kunnátta í íslensku og ensku HELSTU VERKEFNI Fagleg yfirumsjón með byggingaframkvæmdum Undirbúningur og stjórnun verkefna Áætlanagerð, eftirfylgni og skýrslugerð Hönnunarrýni og samræming Kostnaðareftirlit UM BEKA Beka er ráðgjafafyrirtæki á sviði mannvirkjagerðar stofanð árið 2014 sem sérhæfir sig í verkefna- og byggingastjórnun í verklegum framvæmdum. Meðal helstu verkefna fyrirtækisins er umsjón með framkvæmdum við Fosshótel Jökulsárlón, Fosshótel Mývatn og fyrirhugaðri uppbygginu á Blómavalsreitnum við Sigtún. Beka er ört vaxandi fyrirtæki og miklir möguleikar eru á framþróun í starfi fyrir dugmikla og áhugasama einstaklinga. Nánari upplýsingar veita Benedikt Ingi Tómasson í síma 842-4907 eða í tölvupósti bit@beka.is eða Karl Sigfússon í síma 615-1133 eða tölvupósti karl@beka.is Umsóknarfrestur er til og með 27. mars 2016. Umsókn þarf að fylgja ítarleg ferilskrá. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. BEKASPENNANDI STÖRF Í BOÐI
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.