Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Side 10

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Side 10
Þegar deildin var stofnuð, 20. október 1980 innan hjúkrunar- félags Íslands, var hún upphaflega eingöngu ætluð eirlauna - þegum og hlaut þá nafnið hlíf. Deildin fagnar 40 ára afmæli á næsta ári en nafninu var breytt 1995 í öldungadeild félags ís- lenskra hjúkrunarfræðinga. hlutverk deildarinnar er að styrkja samstöðu hjúkrunarfræðinga sem náð hafa 60 ára aldri, auk þess að vera tengiliður við fíh sem gætir hagsmuna félaga sinna. Elstu félagarnir á tíræðisaldri Starfið er í sjálfu sér mjög hefðbundið að sögn Steinunnar, en árlega eru haldnir þrír til órir viðburðir. Á vorin er aðal- fundur og er þá fastur liður að fá formann fíh í heimsókn. Í byrjun sumars er farin dagsferð og í október fer fram haust- fundur að kvöldi til þar sem félagar mæta í betri fötunum, hlýða á fyrirlestur og borða saman. að lokum er jólahádegis- 10 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 „Við erum búin að fræðast nóg, nú viljum við frekar skemmta okkur“ — Öldungadeildin að nálgast fertugsaldurinn Öldungadeild Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga er langölmennust af þeim 24 fagdeildum sem starfræktar eru innan félagsins. Meðlimir fagdeildarinnar eru alls 521, eða hátt í einn af hverjum tíu félagsmönnum, og fer ört ölgandi. Félagar í Fíh 60 ára og eldri geta sótt um aðild að deildinni en öldi félaga er enn í vinnu. Markmið deildarinnar er fyrst og fremst að hjúkrunarfræðingar hitti hver annan, haldi vinskap og gleðjist saman. „Við erum búin að fræðast nóg, nú viljum við frekar skemmta okkur,“ segir Steinunn Sigurðardóttir, formaður fagdeildarinnar. Stjórn öldungadeildar. Talið frá vinstri: guðbjörg guðbergsdóttir ritari, fríða Bjarnadóttir varamaður, guðrún Broddadóttir meðstjórnandi, Steinunn Sigurðardóttir formaður með afmælistertu félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, unnur Sigtryggsdóttir varamaður, Bergdís krist- jánsdóttir gjaldkeri og kristín Sophusdóttir varaformaður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.