Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Side 14

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Side 14
Flutti til Reykjavíkur 22 ára til að hefja nám í hjúkrun Sigrún er fædd og uppalin á Seyðisfirði. foreldrar hennar voru hermann Vilhjálmsson, útvegsbóndi á hánefsstöðum, og guðný Vigfúsdóttir sem fædd var í fjarðarseli. Sigrún gekk til allra verka á uppvaxtarárum sínum enda alltaf nóg að gera á æskuheimilinu. „Í rauninni finnst mér ég alltaf hafa átt heima á Seyðisfirði þó það sé ekki þannig. Ég flutti suður til að læra hjúkrun á Landspítalanum 22 ára gömul. Ég ákvað að læra hjúkrunarfræði til að vinna fyrir mér og læra samtímis. Mér 14 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 100 ára hjúkrunarfræðingur sem man tímana tvenna — viðtal við Sigrúnu Hermannsdóttur Sigrún er ótrúlega hress og man alla hluti mjög vel. hún er ánægð og stolt með sitt hlutskipti um ævina, sem fjölskyldukona og hjúkrunar- fræðingur. Ljósmynd/Magnús hlynur hreiðarsson. Sigrún Hermannsdóttir býr í fallegri íbúð á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík en þar hefur hún dvalið í góðu yfirlæti í tæp tvö ár. Sigrún er elsti núlifandi hjúkrunarfræðingur lands ins sem vitað er um. Hún er fædd 27. desember 1919 og verður því 100 ára á þessu ári. Eiginmaður Sigrúnar var Bjarni Einarsson, dr. phil., handritafræði gur, se fæddist á Seyðisfirði 11. apríl 1917 en lést á líknardeild Landspítalans 6. október 2000. Börn Sigrúnar og Bjarna eru Guðný, læknir á Landa koti, Einar kvikmyndagerðarmaður, Stefanía Sigríður viðskiptafræðingur, Her- mann leiðsögumaður og Guðríður, hjúkrunarfræðingur á Grensásdeild. Barnabörnin eru 13 og afkomendur orðnir fjölmargir og fylgist Sigrún grannt með þeim öllum. Þrátt fyrir háan aldur er Sigrún andlega hress og minnug, fylgist vel með fréttum og öllu því sem helst er á döfinni. hún man allt mjög vel og hefur lifandi áhuga á mönnum og mál- efnum. heyrnin og sjónin eru mikið farin að daprast. hún hefur fótaferð alla daga, gengur um með göngugrind og líkar vel að búa í Sóltúni. Þar nýtur hún góðrar þjónustu hjá starfs- fólki eins og allir aðrir heimilismenn. Það var gaman að setjast niður með Sigrúnu og rifja upp ævi hennar og ekki síður starf hjúkrunarfræðingsins fyrr á tímum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.