Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Side 18

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Side 18
við sjálfa sig í starfi sínu sem hjúkrunarfræðingur enda vann hún alla tíð mjög mikið. Eitt sem hefur alltaf einkennt Sigrúnu er lifandi áhugi á öðru fólki og hún hefur náð góðu sambandi við flesta sem á vegi hennar hafa orðið. hún kann líka að spyrja réttu spurninganna. nýlega hitti Sigrún stúlku í læknanámi, þegar hún dvaldi um hríð á Vífilsstöðum, og spurði hana hvort læknar væru í fjölskyldu hennar. Læknaneminn sagði að langafi sinn hefði verið helgi, yfirlæknir á Vífilsstöðum. Þá gat Sigrún sagt henni að með honum hefði hún unnið, bar honum vel söguna og hann hafi reynst sér sérlega vel. Engir karlar voru í hjúkrun á starfstíma Sigrúnar, en hún fagnar því að þeir hafa síðan komið smátt og smátt inn í stéttina. Sigrún hvetur ungt fólk til að læra hjúkr- unarfræði því starfið sé ákaflega fjölbreytt og skemmtilegt. „já, ég hvet ungt fólk til dáða. Það er bráðnauðsynlegt fyrir þjóðfélagið að eiga góða hjúkrunarfræðinga og ekki síður sjúkraliða. Þetta eru mikilvæg störf.“ Skilur ekki þennan háa aldur Sigrún segist ekkert skilja í því að hún sé að verða 100 ára, hún hafi aldrei átt von á því að verða svona gömul. „já, ég er mjög hissa á þessu. Sjónin er léleg og heyrnin enn verri, það er ekkert gaman að verða svona gamall. Ég get hins vegar ekki kvartað. Ég hef það gott hér í Sóltúni. Það er vel hugsað um okkur gamla fólkið, og ég á góða fjölskyldu,“ segir Sigrún að endingu. Viðtal: Magnús hlynur hreiðarsson magnús hlynur hreiðarsson 18 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 Bjarni, eiginmaður Sigrúnar, var meðal annars handritasérfræðingur við Stofnun Árna Magnússonar árin 1972 til 1987. Þau Sigrún eignuð ust fimm börn sem öll hafa komið sér vel fyrir í lífinu með sínar fjölskyldur. Sigrún er alsæl á hjúkrunarheimilinu Sóltúni enda með gott og stórt herbergi á heimilinu þar sem hún getur haft sína persónulegu hluti. Ljós- mynd/Magnús hlynur hreiðarsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.