Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 22

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 22
fyrir algjöra tilviljun fékk Sigurveig gísladóttir, aðstoðardeildarstjóri á hjúkrunar - heimilinu fossahlíð á Seyðisfirði, sumarvinnu á gamla spítalanum á Seyðisfirði þegar hún var rétt orðin 16 ára gömul. hún fékk eina vakt í aðlögun og var svo hent í djúpu laugina og vann næstu sumur þar meðfram námi. Það sem heillaði hana voru þau óteljandi verkefni, sjálfstæði og þrautseigja sem þarf til að vera í þessu starfi, „í bland við þessa sérstöku nánd og tengsl við skjólstæðinga og fjölskyldur þeirra,“ segir hún. „Á Seyðisfirði má segja að ég sé alin upp af frábærum hjúkrunarfræðingum í gegnum tíðina sem hafa kennt mér hversu mikilvægu hlutverki við sinnum í samfélagi okkar og hversu mikinn þátt við getum átt í að þróa þá starfsemi sem við veitum og ekki síst að gefast ekki upp í þeirri viðleitni.“  Björk guðmundsdóttir var staðráðin í því að fara í nám sem gæfi henni réttindi til að starfa við umönnun eftir að hafa unnið sumarlangt við umönnun íbúa á kópa- vogshæli, þá 17 ára gömul. Björk hefur hjúkrað föngum í aldarfjórðung en hún hóf störf í kópavogsfangelsinu 1994, sem þá var kallað kvennafangelsið, og vann þar allt til 2016 þegar því var lokað. hún vann einnig í hegningarhúsinu við Skólavörðustíg í fjölda ára og á Litla-hrauni. fangelsisstörfin hafa öll verið hlutastörf og því hefur hún unnið í öðrum störfum samhliða en hún er nú í 50% starfi í fangelsinu á hólms- heiði og 50% starfi á móttökugeðdeild á hringbraut. Það er svo gaman að vinna með fólki Áhugi á fólki og samskiptum getur einfaldlega ráðið því að hjúkrun verði fyrir valinu. Bylgja kærnested, deildarstjóri á hjartadeild Landspítala, vissi ekkert hver florence nightingale var né átti hún nokkurn nákominn í hjúkrunarfræði þegar hún ákvað að skrá sig í hjúkrun eftir að hafa lokið stúdentsprófi við kvennaskólann í reykjavík. Það var tilviljun sem réð því frekar en köllun, segir hún, en áhugi hennar á sam- skiptum, heilsu og velferð sjúklinga réð þar mestu. „Landspítalinn er minn staður, þar slær hjartað og hann er án efa besti vinnustaður landsins.“ hún segir samstarfs- fólk sitt vera framúrskarandi enda einkenni það Landspítalann sem vinnustað að þar sé samankomið starfsfólk sem hefur einlægan áhuga á samskiptum og vill láta gott helga ólafs 22 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 Bylgja kærnested. Margrét héðinsdóttir. Björk Guðmundsdóttir var staðráðin í því að fara í nám sem gæfi henni réttindi til að starfa við umönnun eftir að hafa unnið sum- arlangt við umönnun íbúa á Kópavogshæli, þá 17 ára gömul. Björk hefur hjúkrað föngum í aldarfjórðung. Sigurveig gísladóttir. Björk guðmundsdóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.