Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 38

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Qupperneq 38
nýja menningin felst í að aldraðir fái notið valfrelsis og sjálfræðis þrátt fyrir skerta færni og séu ekki upp á pakkalausnir stofnanaþjónustu komnir. Með því er átt við að fólk fái notið stuðnings til að fá að ráða hvernig það býr og hagar lífi sínu. Í því felst líka ákveðið frelsi til að taka áhættu í lífinu og þar með hugsanlega að slasast eða veikjast á einhvern hátt. Það að finna til öryggis er ekki endilega það sama og að vera komið fyrir á stað þar sem eftirlit og öryggisráðstafanir eru miklar. höfundur rekur rætur hugmynda um nýja menningu vestur um haf og lýsir heimilum eða keðj - um heimila, sem hafa verið stofnuð eða þróuð í þeim anda, bæði í Bandaríkjunum og Evrópu, t.d. Eden alternative, Leve Bo og Sóltúnsheimilið. hér á landi hefur upp- bygging nærþjónustu og stuðningur við búsetu í heimahúsum ekki náð að haldast í hendur við fjölgun aldraðra sem þurfa á margvíslegri þjónustu að halda. not- endastýrð heimaþjónusta hefur rutt sér til rúms í nágrannalöndum okkar en er nýmæli hér á landi. Spyrja má hvers vegna hún hafi einkum staðið fólki með fötlun til boða en ekki öldruðum. Kosningaloforð og aðgerðir stjórnmálamanna Eins og bent er á í seinni köflum bókarinnar eru þessar hugmyndir í hróplegu ósam- ræmi við kosningaloforð og aðgerðir stjórnmálamanna. Á síðustu metrunum fyrir kosningar keppast þeir við að lofa því að byggja fleiri hjúkrunarrými án þess að gera ráð fyrir fjármagni í rekstur. Þar með er stefnt að dýrasta þjónustustiginu þegar margir gætu nýtt sér léttari þjónustu í heimahúsi eða annars konar búsetuúrræði. höfundur varpar ljósi á að það er ekki nóg að byggja, það þarf að huga að innihald- inu líka, þ.e. hvernig öldruðum er sinnt, burtséð frá staðsetningu, og af hverjum. Ef ráðamenn átta sig ekki á þessu er hætta á að þróunin bíti í skottið á sjálfri sér. Það er ekki fyrr búið að leggja niður stofnanir sem þykja óæskilegt úrræði fyrir fólk með fötlun en byrjað er að hrúga upp stofnunum fyrir aldraða sem fáa langar að flytja á. Sigrún huld er hjúkrunarfræðingur, sérmenntuð í öldrunarhjúkrun og hefur víðtæka þekkingu á viðfangsefninu og reynslu af starfi bæði innanlands og erlendis. framtak hennar með útgáfu þessarar bókar er aðdáunarvert og fengur fyrir alla sem hafa áhuga á málefnum aldraðra. af lestrinum er ljóst að henni liggur mikið á hjarta og 38 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019 Ný menning í öldrunarþjónustu Bókarýni eftir Þorgerði Ragnarsdóttur Framtak hennar með útgáfu þessarar bókar er aðdáunarvert og fengur fyrir alla sem hafa áhuga á málefnum aldraðra. Af lestrinum er ljóst að henni liggur mikið á hjarta og vill miðla hugmyndum um hvernig hægt er að sinna þessum málaflokki á annan veg en nú er gert með sjálfræði aldraðra að leiðarljósi. höfundur: Sigrún huld Þorgrímsdóttir. kilja, 357 bls. Sigrún Huld skrifar um öldrunarþjónustu, hvernig henni hefur verið sinnt í fortíð og nútíð og hugmyndir um hvernig hægt væri að gera öðruvísi og hugsanlega betur í framtíðinni. Yfirlýstur ásetningur höfundar er að kynna fyrir lesendum nýja menningu í öldrunarþjónustu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.